Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2025 06:01 Hákon Arnar Haraldsson á möguleika á því að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. Getty/Ahmad Mora Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í kvöld þar sem fjögur lið tryggja sig áfram í næstu umferð. Augu Íslendinga verða örugglega á seinni leik Lille og Borussia Dortmund. Hákon Arnar Haraldsson tryggði Lille jafntefli í fyrri leiknum í Þýskalandi og liðið á því góða möguleika á því að komast áfram. Það verður líka spennandi að sjá seinni leik spænsku liðanna Atletico Madrid og Real Madrid en Real vann fyrri leikinn 2-1. Hinir tveir leikirnir eru á milli Arsenal og PSV Eindhoven annars vegar og Aston Villa og Club Brugge hinsvegar þar sem að ensku liðin eru bæði í frábærri stöðu. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta þar sem tveir leikir verða sýndir beint í efri hlutanum. Haukarkonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Þór Akureyri á Ásvöllum en Valskonur fá Njarðvíkinga í heimsókn í hinum leiknum. Það verður einnig stórleikur í Lengjubikar kvenna í fótbolta þar sem Þróttur og Valur spila mikilvægan leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum keppninnar. Einnig verður sýnt frá NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Hauka og Þór Akureyri í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.10 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atletico Madrid og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lille og Borussia Dortmund í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Arsenal og PSV Eindhiven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 23.35 hefst útsending frá leik Detroit Red Wings og Buffalo Sabres í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Sjá meira
Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í kvöld þar sem fjögur lið tryggja sig áfram í næstu umferð. Augu Íslendinga verða örugglega á seinni leik Lille og Borussia Dortmund. Hákon Arnar Haraldsson tryggði Lille jafntefli í fyrri leiknum í Þýskalandi og liðið á því góða möguleika á því að komast áfram. Það verður líka spennandi að sjá seinni leik spænsku liðanna Atletico Madrid og Real Madrid en Real vann fyrri leikinn 2-1. Hinir tveir leikirnir eru á milli Arsenal og PSV Eindhoven annars vegar og Aston Villa og Club Brugge hinsvegar þar sem að ensku liðin eru bæði í frábærri stöðu. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta þar sem tveir leikir verða sýndir beint í efri hlutanum. Haukarkonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Þór Akureyri á Ásvöllum en Valskonur fá Njarðvíkinga í heimsókn í hinum leiknum. Það verður einnig stórleikur í Lengjubikar kvenna í fótbolta þar sem Þróttur og Valur spila mikilvægan leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum keppninnar. Einnig verður sýnt frá NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Hauka og Þór Akureyri í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.10 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atletico Madrid og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lille og Borussia Dortmund í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Arsenal og PSV Eindhiven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 23.35 hefst útsending frá leik Detroit Red Wings og Buffalo Sabres í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Sjá meira