Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 19:04 Sir Jim Ratcliffe sést hér mættur á OId Trafford til að fylgjast með liði Manchester United spila. Getty/Plumb Images Sir Jim Ratcliffe hefur verið að taka til hjá Manchester United og niðurskurðarhnífurinn hefur verið á lofti. Hver fréttin hefur rekið aðra um að að það sé verið að spara í rekstri félagsins og um það að fólk innan félagsins sé að missa vinnuna. Leikmennirnir eru margir hins vegar á ofurlaunum en þeir eru ekki að standa undir þeim launaseðlum inn á vellinum. Ratcliffe er sammála því ef marka má nýtt viðtal við hann. Ratcliffe nefndi ákveðna leikmenn í viðtalinu við BBC Sport. Það eru menn eins og miðjumaðurinn Casemiro, framherjinn Rasmus Hojlund, markvörðurinn Andre Onana og vængmennirnir Antony og Jadon Sancho sem eru báðir á láni. Hann talaði um að hafa fengið þessa menn í fangið og þetta sé leifar frá fyrri tíð. Ratcliffe er langtíma stuðningsmaður Manchester United en er ekki beint vinsæll meðal stuðningsmanna þess í dag. Hinn 72 ára gamli stjórnarformaður lyfjafyrirtækisins Ineos eyddi 1,3 milljarði punda í fyrra til að eignast 28,94 prósent hlut í Manchester United. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Ratcliffe ræddi meðal annars slakt gengi United í viðtalinu en liðið er bara í fjórtánda sæti í ensku úrvalsdeildinni og dottið úr báðum bikarkeppnunum. Nefnir nokkra leikmenn sérstaklega „Ef þú skoðar leikmennina sem hafa verið keyptir síðustu misseri. Við vorum að kaupa Antony, við vorum að kaupa Casemiro, við vorum að kaupa Onana, við vorum að kaupa Hojlund og við vorum að kaupa Sancho. Öll þessi kaup tilheyra fortíðinni hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Við erfðum þessa leikmenn og þurfum að finna út hvað sé besta að gera með þá,“ sagði Jim Ratcliffe. „Sancho, sem dæmi, hann spilar fyrir Chelsea en við borgum helming launa hans. Það tekur tíma að komast út úr þessu og komast á betri stað í framtíðinni,“ sagði Ratcliffe. „Sumir leikmenn okkar eru ekki nógu góðir og sumir eru líklega með of góð laun. Það mun því taka tíma að móta hópinn en við tökum fulla ábyrgð á því ferli. Við erum að fara í gegnum þetta breytingartímabil til að losa okkur undan fortíðinni og komast inn í framtíðina,“ sagði Ratcliffe. „Það eru nokkrir frábærir leikmenn í hópnum eins og við vitum. Fyrirliðinn er sem dæmi frábær fótboltamaður. Við þurfum nauðsynlega á Bruno að halda því hann er stórkostlegur fótboltamaður,“ sagði Ratcliffe. Segir að Amorim verði lengi hjá félaginu Ratcliffe hefur líka mikla trú á Ruben Amorim, þjálfara liðsins. „Mikil meiðsli hafa gert honum lífið erfitt en hann er að koma inn í erfiða deild og enskan er hans annað mál,“ sagði Ratcliffe. „Ef þið skoðið leikmannahópinn sem stendur Ruben til boða þá finnst mér hann vera að standa sig frábærlega. Ég held að Ruben sé frábær ungur knattspyrnustjóri. Ég geri það virkilega. Hann er mjög góður stóri og ég held að hann verði hjá okkur lengi,“ sagði Ratcliffe. „Við erum að farin að sjá glytta í það sem Ruben getur búið til. Við sáum brot af því á móti Arsemal. Hversu marga leikmenn þekktir þú á varamannabekknum? Það er enginn leikmannahópur eftir. Við eigum bara tíu til ellefu menn úr aðalliðnu eftir í hópnum og Ruben er því að standa sig frábærlega,“ sagði Ratcliffe. Það má sjá allt viðtalið hér. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Hver fréttin hefur rekið aðra um að að það sé verið að spara í rekstri félagsins og um það að fólk innan félagsins sé að missa vinnuna. Leikmennirnir eru margir hins vegar á ofurlaunum en þeir eru ekki að standa undir þeim launaseðlum inn á vellinum. Ratcliffe er sammála því ef marka má nýtt viðtal við hann. Ratcliffe nefndi ákveðna leikmenn í viðtalinu við BBC Sport. Það eru menn eins og miðjumaðurinn Casemiro, framherjinn Rasmus Hojlund, markvörðurinn Andre Onana og vængmennirnir Antony og Jadon Sancho sem eru báðir á láni. Hann talaði um að hafa fengið þessa menn í fangið og þetta sé leifar frá fyrri tíð. Ratcliffe er langtíma stuðningsmaður Manchester United en er ekki beint vinsæll meðal stuðningsmanna þess í dag. Hinn 72 ára gamli stjórnarformaður lyfjafyrirtækisins Ineos eyddi 1,3 milljarði punda í fyrra til að eignast 28,94 prósent hlut í Manchester United. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Ratcliffe ræddi meðal annars slakt gengi United í viðtalinu en liðið er bara í fjórtánda sæti í ensku úrvalsdeildinni og dottið úr báðum bikarkeppnunum. Nefnir nokkra leikmenn sérstaklega „Ef þú skoðar leikmennina sem hafa verið keyptir síðustu misseri. Við vorum að kaupa Antony, við vorum að kaupa Casemiro, við vorum að kaupa Onana, við vorum að kaupa Hojlund og við vorum að kaupa Sancho. Öll þessi kaup tilheyra fortíðinni hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Við erfðum þessa leikmenn og þurfum að finna út hvað sé besta að gera með þá,“ sagði Jim Ratcliffe. „Sancho, sem dæmi, hann spilar fyrir Chelsea en við borgum helming launa hans. Það tekur tíma að komast út úr þessu og komast á betri stað í framtíðinni,“ sagði Ratcliffe. „Sumir leikmenn okkar eru ekki nógu góðir og sumir eru líklega með of góð laun. Það mun því taka tíma að móta hópinn en við tökum fulla ábyrgð á því ferli. Við erum að fara í gegnum þetta breytingartímabil til að losa okkur undan fortíðinni og komast inn í framtíðina,“ sagði Ratcliffe. „Það eru nokkrir frábærir leikmenn í hópnum eins og við vitum. Fyrirliðinn er sem dæmi frábær fótboltamaður. Við þurfum nauðsynlega á Bruno að halda því hann er stórkostlegur fótboltamaður,“ sagði Ratcliffe. Segir að Amorim verði lengi hjá félaginu Ratcliffe hefur líka mikla trú á Ruben Amorim, þjálfara liðsins. „Mikil meiðsli hafa gert honum lífið erfitt en hann er að koma inn í erfiða deild og enskan er hans annað mál,“ sagði Ratcliffe. „Ef þið skoðið leikmannahópinn sem stendur Ruben til boða þá finnst mér hann vera að standa sig frábærlega. Ég held að Ruben sé frábær ungur knattspyrnustjóri. Ég geri það virkilega. Hann er mjög góður stóri og ég held að hann verði hjá okkur lengi,“ sagði Ratcliffe. „Við erum að farin að sjá glytta í það sem Ruben getur búið til. Við sáum brot af því á móti Arsemal. Hversu marga leikmenn þekktir þú á varamannabekknum? Það er enginn leikmannahópur eftir. Við eigum bara tíu til ellefu menn úr aðalliðnu eftir í hópnum og Ruben er því að standa sig frábærlega,“ sagði Ratcliffe. Það má sjá allt viðtalið hér.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn