Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2025 23:17 Joshua Homberg er ekki með neitt húðflúr á brjóstkassanum ólíkt við tvíburarbróður sinn. @joshua_k._homberg Það getur verið gott að vera eineggja tvíburi en það gefur þó ekki viðkomandi rétt á því að svindla í íþróttum. Það fengu þýskir tvíburar að finna á eigin skinni á dögunum og geta nú afskrifað það að keppa aftur í sinni íþrótt það sem eftir lifir ævinnar. MMA heimurinn í Þýskalandi uppgötvaði nefnilega óvenjulegt tvíburasvindl á dögunum. Það ætti samt að hafa verið svolítið grunsamlegt þegar Joshua Homberg nokkur mætti í bardagann sinn með nýtt húðflúr á bæði brjóstkassa og framhandlegg. Myndin af tvíburabræðrunum í frétt Bild.Bild Enginn áttaði sig þó á þessu fyrr en eftir bardagann og nú hefur þetta verið kallað stærsta hneykslið í sögu blandaðra bardagaíþrótta. Þýska blaðið Bild segir frá ævintýrum tvíburabræðranna í áhugamannamóti á dögunum. Þeir skiptu þá um hlutverk. Það kom þó ekki til af góðu þar sem Joshua Homberg var meiddur eftir undanúrslitabardaga sinn. Homberg komst í úrslitin eftir þriggja lotna bardaga á móti Aleksandr Grujic þar sem hann vann á endanum á stigum. Homberg meiddist á fæti í bardaganum og úrslitabardaginn var aðeins tveimur klukkutímum síðar. Homberg var engu að síður mættur í úrslitabardagann og vann hann á hörku sparki. Allt í einu fóru áhorfendur að taka eftir húðflúrunum sem þau höfðu ekki séð á honum nokkrum klukkutímum fyrr. Ástæðan var einföld, það var ekki Joshua Homberg sem barðist heldur tvíburabróðir hans Jeremias. Jeremias reyndi að fela húðflúr sín með handklæði eftir bardagann og Joshua var í hettupeysu. Þeir komust þó ekki upp með svindlið og það var þeim rándýrt. Báðir bræðurnir hafa nú verið dæmdir í lífstíðarbann. ”Sportens största skandal” – Tvillingbröder böt plats under MMA-turnering - Den omtalade tyska fajtern Joshua Homberg, korades till mäst Läs hela artikeln här: https://t.co/LhgohjG9ka— Kimura Crew (@kimurasweden) March 7, 2025 MMA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Sjá meira
Það fengu þýskir tvíburar að finna á eigin skinni á dögunum og geta nú afskrifað það að keppa aftur í sinni íþrótt það sem eftir lifir ævinnar. MMA heimurinn í Þýskalandi uppgötvaði nefnilega óvenjulegt tvíburasvindl á dögunum. Það ætti samt að hafa verið svolítið grunsamlegt þegar Joshua Homberg nokkur mætti í bardagann sinn með nýtt húðflúr á bæði brjóstkassa og framhandlegg. Myndin af tvíburabræðrunum í frétt Bild.Bild Enginn áttaði sig þó á þessu fyrr en eftir bardagann og nú hefur þetta verið kallað stærsta hneykslið í sögu blandaðra bardagaíþrótta. Þýska blaðið Bild segir frá ævintýrum tvíburabræðranna í áhugamannamóti á dögunum. Þeir skiptu þá um hlutverk. Það kom þó ekki til af góðu þar sem Joshua Homberg var meiddur eftir undanúrslitabardaga sinn. Homberg komst í úrslitin eftir þriggja lotna bardaga á móti Aleksandr Grujic þar sem hann vann á endanum á stigum. Homberg meiddist á fæti í bardaganum og úrslitabardaginn var aðeins tveimur klukkutímum síðar. Homberg var engu að síður mættur í úrslitabardagann og vann hann á hörku sparki. Allt í einu fóru áhorfendur að taka eftir húðflúrunum sem þau höfðu ekki séð á honum nokkrum klukkutímum fyrr. Ástæðan var einföld, það var ekki Joshua Homberg sem barðist heldur tvíburabróðir hans Jeremias. Jeremias reyndi að fela húðflúr sín með handklæði eftir bardagann og Joshua var í hettupeysu. Þeir komust þó ekki upp með svindlið og það var þeim rándýrt. Báðir bræðurnir hafa nú verið dæmdir í lífstíðarbann. ”Sportens största skandal” – Tvillingbröder böt plats under MMA-turnering - Den omtalade tyska fajtern Joshua Homberg, korades till mäst Läs hela artikeln här: https://t.co/LhgohjG9ka— Kimura Crew (@kimurasweden) March 7, 2025
MMA Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Sjá meira