Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2025 06:32 Hetjurnar Harvey Elliott og Alisson faðmast eftir 1-0 sigur Liverpool á Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. AFP/Anne-Christine POUJOULAT Harvey Elliott var hetja Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið en þessi ungi leikmaður hefur ekki fengið mikið að spila hjá Arne Slot á þessu tímabili. Elliott kom inn á fyrir Mohamed Salah á lokakafla leiksins og skoraði sigurmarkið með sinni fyrstu snertingu mínútu síðar. Harvey Elliott með Arne Slot eftir leikinn.AFP/FRANCK FIFE Liverpool átti undir högg að sækja allan leikinn á móti Paris Saint-Germain en fór heim með 1-0 sigur þökk sé sigurmarki Elliott. Elliott er 21 árs gamall og hefur komið við sögu í átján leikjum á tímabilinu en hann hefur aðeins byrjað fjóra þeirra. „Já við höfum átt samtöl,“ sagði Harvey Elliott aðspurður um hvort hann hafi rætt hlutverk sitt við hollenska knattspyrnustjórann. “Someone had to repay Alisson for all those saves today.” 😅Harvey Elliott was happy to step up with the winner after his keeper’s big performance 💪 pic.twitter.com/OqobzjR0MO— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) March 6, 2025 Við ræddum allt „Mjög hreinskilin samtöl það sem við ræddum allt. Það er undir mér komið að leggja á mig vinnuna og sýna honum það sem hann vill sjá frá mér. Ég er að reyna að vinna í þessum málum og að reyna að bæta mig til að komast í liðið,“ sagði Elliott. „Á sama tíma þá get ég ekki orðið eitthvað reiður eða pirraður því liðið er að standa sig stórkostlega. Þetta er liðsleikur og snýst því ekki um mig. Ég verð bara að passa upp á það að ég sé tilbúinn þegar kallið kemur eins og í þessum leik. Ég verð að vera með rétta hugarfarið til að koma inn á völlinn og reyna að hafa áhrif á leikina,“ sagði Elliott. Hefur enn hungrið „Það koma upp stundir þar sem ég vil spila en það er ekki að gerast. Svo koma líka svona kvöld og það heldur mér á tánum og ég hef enn hungrið til að fara út á völl og sýna að ég get haft áhrif á leikina,“ sagði Elliott. „Það er ekki bara ég heldur allir fótboltamenn vilja spila alla leiki. Það er bara ekki mannlega mögulegt og þú þarft því að bíða eftir þínum tækifærum. Svo koma svona kvöld eins og í París og þá er bara að njóta þess og grípa tækifærið,“ sagði Elliott. "Open your body up and whip it round the corner" 😅 Steve McManaman told Harvey Elliott exactly what he needed to do at half-time 😉📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/fB2k36Amdo— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 5, 2025 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sjá meira
Elliott kom inn á fyrir Mohamed Salah á lokakafla leiksins og skoraði sigurmarkið með sinni fyrstu snertingu mínútu síðar. Harvey Elliott með Arne Slot eftir leikinn.AFP/FRANCK FIFE Liverpool átti undir högg að sækja allan leikinn á móti Paris Saint-Germain en fór heim með 1-0 sigur þökk sé sigurmarki Elliott. Elliott er 21 árs gamall og hefur komið við sögu í átján leikjum á tímabilinu en hann hefur aðeins byrjað fjóra þeirra. „Já við höfum átt samtöl,“ sagði Harvey Elliott aðspurður um hvort hann hafi rætt hlutverk sitt við hollenska knattspyrnustjórann. “Someone had to repay Alisson for all those saves today.” 😅Harvey Elliott was happy to step up with the winner after his keeper’s big performance 💪 pic.twitter.com/OqobzjR0MO— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) March 6, 2025 Við ræddum allt „Mjög hreinskilin samtöl það sem við ræddum allt. Það er undir mér komið að leggja á mig vinnuna og sýna honum það sem hann vill sjá frá mér. Ég er að reyna að vinna í þessum málum og að reyna að bæta mig til að komast í liðið,“ sagði Elliott. „Á sama tíma þá get ég ekki orðið eitthvað reiður eða pirraður því liðið er að standa sig stórkostlega. Þetta er liðsleikur og snýst því ekki um mig. Ég verð bara að passa upp á það að ég sé tilbúinn þegar kallið kemur eins og í þessum leik. Ég verð að vera með rétta hugarfarið til að koma inn á völlinn og reyna að hafa áhrif á leikina,“ sagði Elliott. Hefur enn hungrið „Það koma upp stundir þar sem ég vil spila en það er ekki að gerast. Svo koma líka svona kvöld og það heldur mér á tánum og ég hef enn hungrið til að fara út á völl og sýna að ég get haft áhrif á leikina,“ sagði Elliott. „Það er ekki bara ég heldur allir fótboltamenn vilja spila alla leiki. Það er bara ekki mannlega mögulegt og þú þarft því að bíða eftir þínum tækifærum. Svo koma svona kvöld eins og í París og þá er bara að njóta þess og grípa tækifærið,“ sagði Elliott. "Open your body up and whip it round the corner" 😅 Steve McManaman told Harvey Elliott exactly what he needed to do at half-time 😉📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/fB2k36Amdo— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 5, 2025
Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sjá meira