Pamela Bach-Hasselhof látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. mars 2025 16:34 David Hasselhoff og Pamela Bach á Golden Globe verðlaunahátíðinni árið 1998. Bob Riha, Jr/Getty Images Bandaríska leikkonan Pamela Bach-Hasselhof er látin. Hún fannst látin á heimili sínu í Los Angeles sínu fyrr í dag. Hún var 62 ára gömul. Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ greinir frá. Þar segir að lögregla telji að leikkonan hafi fallið fyrir hendi. Lögreglumenn fóru að heimili hennar eftir að fjölskylda hafði samband, þar sem þau höfðu ekki heyrt frá henni í nokkurn tíma. Bach-Hasselhof birtist í fyrsta sinn á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni Rumble Fish eftir Francis Ford Coppola árið 1983. Hún lék svo í hinum ýmsu sjónvarpsþáttum og er þekktust fyrir hlutverk sitt í Baywatch þar sem hún fór með hlutverk Kaye Morgan í tíu ár. Hún kynntist David Hasselhoff á setti þáttanna sama ár og giftu þau sig strax þetta ár. Þau skildu svo að borði og sæng árið 2006. Við tóku miklar fjárhagslegar deilur þeirra á milli sem lauk ekki fyrr en árið 2017. Bach-Hasselhof lætur eftir sig tvær dætur, dætur þeirra David Hasselhoff, þær Taylor og Hayler. Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218. Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir David Hasselhoff í vanda Fyrrverandi eiginkona Davids Hasselhoff, Pamela Bach, hefur beðið aðdáendur og vini leikarans um að leggjast á eitt og fá Strandvarðargoðsögnina til að setja tappann í flöskuna. Hasselhoff og Bakkus hafa lengi eldað grátt silfur saman og hann virðist eiga erfitt með að láta vínið í friði, ef marka má orð fyrrverandi eiginkonu hans í bandarískum fjölmiðlum. 12. desember 2009 04:30 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ greinir frá. Þar segir að lögregla telji að leikkonan hafi fallið fyrir hendi. Lögreglumenn fóru að heimili hennar eftir að fjölskylda hafði samband, þar sem þau höfðu ekki heyrt frá henni í nokkurn tíma. Bach-Hasselhof birtist í fyrsta sinn á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni Rumble Fish eftir Francis Ford Coppola árið 1983. Hún lék svo í hinum ýmsu sjónvarpsþáttum og er þekktust fyrir hlutverk sitt í Baywatch þar sem hún fór með hlutverk Kaye Morgan í tíu ár. Hún kynntist David Hasselhoff á setti þáttanna sama ár og giftu þau sig strax þetta ár. Þau skildu svo að borði og sæng árið 2006. Við tóku miklar fjárhagslegar deilur þeirra á milli sem lauk ekki fyrr en árið 2017. Bach-Hasselhof lætur eftir sig tvær dætur, dætur þeirra David Hasselhoff, þær Taylor og Hayler. Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir David Hasselhoff í vanda Fyrrverandi eiginkona Davids Hasselhoff, Pamela Bach, hefur beðið aðdáendur og vini leikarans um að leggjast á eitt og fá Strandvarðargoðsögnina til að setja tappann í flöskuna. Hasselhoff og Bakkus hafa lengi eldað grátt silfur saman og hann virðist eiga erfitt með að láta vínið í friði, ef marka má orð fyrrverandi eiginkonu hans í bandarískum fjölmiðlum. 12. desember 2009 04:30 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
David Hasselhoff í vanda Fyrrverandi eiginkona Davids Hasselhoff, Pamela Bach, hefur beðið aðdáendur og vini leikarans um að leggjast á eitt og fá Strandvarðargoðsögnina til að setja tappann í flöskuna. Hasselhoff og Bakkus hafa lengi eldað grátt silfur saman og hann virðist eiga erfitt með að láta vínið í friði, ef marka má orð fyrrverandi eiginkonu hans í bandarískum fjölmiðlum. 12. desember 2009 04:30