Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. mars 2025 16:00 Pistasíur hafa verið vinsælar í eftirréttum undanfarið. Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið holla og dísæta pistasíumola sem eru fullkomnir til að gæða sér á þegar sykurlöngunin kallar. Pistasíur hafa verið afar vinsælar í eftirréttum og sælgæti undanfarið, eftir að hið vinsæla Dúbaí súkkulaði hreif íslenska sælkera. Pistasíumolar Botn 270 g ferskar döðlur 50 g pekanhnetur 50 g möndlur 50 g pistasíur 3 msk. hnetusmjör 2 msk. kókosmjöl 3 msk. bökunarkakó ½ tsk. salt 2 msk. vatn 2 tsk. vanilludropar Aðferð: Setjið allt í blandara/matvinnsluvél og vinnið saman þar til hægt er að móta kúlur úr blöndunni.Mótið litlar kúlur og þjappið niður í sílíkon konfektmót. Einnig má fletja út á bökunarpappír sé þess óskað og skera síðan niður í bita þegar búið er að setja toppinn á.Setjið súkkulaðitopp yfir og skreytið, setjið í frysti í um 30 mínútur og takið molana þá upp úr sílíkonforminu (skerið í bita).Geymist í kæli í nokkra daga eða frysti í nokkrar vikur. Súkkulaðitoppur 4 msk. brædd kókosolía 60 g bökunarkakó3 msk. hlynsýróp30 g saxaðar pekanhnetur3 msk. Til hamingju kókosmjöl Aðferð: Hrærið olíu, kakó og sýróp saman með gaffli og setjið síðan smá hjúp yfir hvern konfektmola , smyrjið yfir blönduna. Toppið með söxuðum pekanhnetum og kókosmjöli. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Pistasíumolar Botn 270 g ferskar döðlur 50 g pekanhnetur 50 g möndlur 50 g pistasíur 3 msk. hnetusmjör 2 msk. kókosmjöl 3 msk. bökunarkakó ½ tsk. salt 2 msk. vatn 2 tsk. vanilludropar Aðferð: Setjið allt í blandara/matvinnsluvél og vinnið saman þar til hægt er að móta kúlur úr blöndunni.Mótið litlar kúlur og þjappið niður í sílíkon konfektmót. Einnig má fletja út á bökunarpappír sé þess óskað og skera síðan niður í bita þegar búið er að setja toppinn á.Setjið súkkulaðitopp yfir og skreytið, setjið í frysti í um 30 mínútur og takið molana þá upp úr sílíkonforminu (skerið í bita).Geymist í kæli í nokkra daga eða frysti í nokkrar vikur. Súkkulaðitoppur 4 msk. brædd kókosolía 60 g bökunarkakó3 msk. hlynsýróp30 g saxaðar pekanhnetur3 msk. Til hamingju kókosmjöl Aðferð: Hrærið olíu, kakó og sýróp saman með gaffli og setjið síðan smá hjúp yfir hvern konfektmola , smyrjið yfir blönduna. Toppið með söxuðum pekanhnetum og kókosmjöli. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar)
Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira