Dusta rykið af danssokkunum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. mars 2025 16:32 Hljómsveitin Milkywhale var að gefa út lag og tónlistarmyndband. Elísabet Blöndal „Við erum algjört rólyndisfólk utan sviðs, svo umbreytumst við bara í partýdýr á tónleikum,“ segir listakonan Melkorka Sigríður Magnúsdóttir, meðlimur hljómsveitarinnar Milkywhale. Sveitin var að senda frá sér tónlistarmyndband við lag sem einblínir á að draga djúpa andann og dansa í núinu. Hér má sjá tónlistarmyndbandið við lagið Breathe In með Milkywhale Klippa: Milkywhale - Breathe In „Myndbandið er innblásið af sýningunni okkar Hverfa, sem við Árni gerðum fyrir Íslenska Dansflokkinn síðasta haust. Við vildum taka ákveðin sjónræn element úr sýningunni og leika okkur með þau en að sama skapi undirstrika dansgleðina sem hefur alltaf verið hluti af Milkywhale. Svo fannst okkur einfaldlega skemmtilegt að búa til dansfélaga úr hátölurum, fatarekkum, snúrum og ljósi,“ segir Melkorka. Breathe In var að sögn hennar alltaf hugsað sem einhvers konar lokalag hvort sem er á plötu eða tónleikum. „Textinn vísar að við vitum aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér, en við getum dansað í núinu, lokað augunum, dregið djúpt andann og notið augnabliksins.“ View this post on Instagram A post shared by Milkywhale (@milkywhalemusic) Milkywhale var nýlega kynnt inn sem eitt af þeim atriðum sem koma fram á tónlistarhátíðinni Airwaves næstkomandi nóvember. Þau hlakka mikið til að rifja upp gamla takta. „Við erum alveg ótrúlega spennt. Við spiluðum mikið erlendis á tímabili en fengum okkur svo bæði níu til fimm vinnu á sama tíma og höfum legið í dvala síðustu ár. Nú er hins vegar kominn tími til að dusta rykið af danssokkunum. Við erum algjört rólyndisfólk utan sviðs sem elskum að drekka te á æfingum eða hittast og fá okkur súpu í hádeginu, svo umbreytumst við bara í partýdýr á tónleikum. Ég tók mitt fyrsta crowd surf fyrir troðfullu húsi á Iceland Airwaves í Iðnó fyrir nokkrum árum og það er klárlega kominn tími til að endurtaka leikinn.“ Hér má hlusta á Milkywhale á streymisveitunni Spotify. Tónlist Iceland Airwaves Tónleikar á Íslandi Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið við lagið Breathe In með Milkywhale Klippa: Milkywhale - Breathe In „Myndbandið er innblásið af sýningunni okkar Hverfa, sem við Árni gerðum fyrir Íslenska Dansflokkinn síðasta haust. Við vildum taka ákveðin sjónræn element úr sýningunni og leika okkur með þau en að sama skapi undirstrika dansgleðina sem hefur alltaf verið hluti af Milkywhale. Svo fannst okkur einfaldlega skemmtilegt að búa til dansfélaga úr hátölurum, fatarekkum, snúrum og ljósi,“ segir Melkorka. Breathe In var að sögn hennar alltaf hugsað sem einhvers konar lokalag hvort sem er á plötu eða tónleikum. „Textinn vísar að við vitum aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér, en við getum dansað í núinu, lokað augunum, dregið djúpt andann og notið augnabliksins.“ View this post on Instagram A post shared by Milkywhale (@milkywhalemusic) Milkywhale var nýlega kynnt inn sem eitt af þeim atriðum sem koma fram á tónlistarhátíðinni Airwaves næstkomandi nóvember. Þau hlakka mikið til að rifja upp gamla takta. „Við erum alveg ótrúlega spennt. Við spiluðum mikið erlendis á tímabili en fengum okkur svo bæði níu til fimm vinnu á sama tíma og höfum legið í dvala síðustu ár. Nú er hins vegar kominn tími til að dusta rykið af danssokkunum. Við erum algjört rólyndisfólk utan sviðs sem elskum að drekka te á æfingum eða hittast og fá okkur súpu í hádeginu, svo umbreytumst við bara í partýdýr á tónleikum. Ég tók mitt fyrsta crowd surf fyrir troðfullu húsi á Iceland Airwaves í Iðnó fyrir nokkrum árum og það er klárlega kominn tími til að endurtaka leikinn.“ Hér má hlusta á Milkywhale á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Iceland Airwaves Tónleikar á Íslandi Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira