Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 06:03 Hákon Arnar Haraldsson fagnar marki sínu fyrir Lille á móti Brest í frönsku deildinni. AFP/DENIS CHARLET Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Nú er komið að úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld með fjórum leikjum og þeir verða allir sýndir beint. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án vafa Spánarslagur Real Madrid og Atletico Madrid á Santiago Bernabeu. Augu íslensks knattspyrnuáhugafólks verða eflaust á leik Borussia Dortmund og Lille þar sem Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með franska félaginu. Arsenal heimsækir hollenska félagið PSV Eindhovev og Aston Villa er á útivelli á móti belgíska félaginu Club Brugge. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og leikur verður sýndur beint í Bónus deild kvenna í körfubolta. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA í fótbolta, Lengjudeild kvenna í fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 20.15 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Salzburg og Atletico Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Aston Villa og Barcelona í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik PSV Eindhoven og Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Borussia Dortmund og Lille í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Vals og Tindastóls í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Club Brugge og Aston Villa í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Real Madrid og Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Boston Bruins og Nashville Predators í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Nú er komið að úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld með fjórum leikjum og þeir verða allir sýndir beint. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án vafa Spánarslagur Real Madrid og Atletico Madrid á Santiago Bernabeu. Augu íslensks knattspyrnuáhugafólks verða eflaust á leik Borussia Dortmund og Lille þar sem Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með franska félaginu. Arsenal heimsækir hollenska félagið PSV Eindhovev og Aston Villa er á útivelli á móti belgíska félaginu Club Brugge. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og leikur verður sýndur beint í Bónus deild kvenna í körfubolta. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA í fótbolta, Lengjudeild kvenna í fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 20.15 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Salzburg og Atletico Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Aston Villa og Barcelona í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik PSV Eindhoven og Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Borussia Dortmund og Lille í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Vals og Tindastóls í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Club Brugge og Aston Villa í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Real Madrid og Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Boston Bruins og Nashville Predators í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira