Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. mars 2025 22:23 Kynngimáttur Ægis minnti á sig í nótt. Vísir/Samsett Í gærkvöldi var mikill sjógangur og hvasst á Seltjarnarnesi og bera myndir af ströndinni vott um ægimátt hafsins þegar illa viðrar. Það flæddi ofan í minnst sex kjallara og kröftugar öldurnar lömdust utan í sjávargarðana og dreifði stærðar grjóti um Suðurnesið. Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri segir háa sjávarstöðu og suðvestanátt vera eitraða blöndu fyrir Seltirninga en að það sama sé uppi á teningnum í nótt. Hann hvetur íbúa til að vera við öllu búin og hafa samband við sitt tryggingafélag verði það vart við tjón vegna veðursins. Golfvöllurinn fór illa úti úr sjóganginum í fyrrinótt.Aðsend Stefán Már Kristinsson slökkviliðsmaður segir að mikið hafi flætt í allavega fimm kjallara á suðurströnd nessins og að tjónið sé verulegt. Í umræðuþráðum á íbúahóp Seltirninga á Facebook má einnig sjá myndir af skemmdum sem óveðrið hefur valdið á golfvellinum. Svo virðist einnig sem að handrið hafi orðið fyrir einu stórgrýtinu. Sjór hefur safnast saman í eins konar laug við sólskála þessa húss við suðurströnd nessins.Aðsend Það verður ekki skemmtilegt að skila þessu grjóti aftur í greipar Ægis.Aðsend Þetta handrið fékk stærðarhnullung yfir sig á einhverri ferð.Aðsend Seltjarnarnes Veður Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri segir háa sjávarstöðu og suðvestanátt vera eitraða blöndu fyrir Seltirninga en að það sama sé uppi á teningnum í nótt. Hann hvetur íbúa til að vera við öllu búin og hafa samband við sitt tryggingafélag verði það vart við tjón vegna veðursins. Golfvöllurinn fór illa úti úr sjóganginum í fyrrinótt.Aðsend Stefán Már Kristinsson slökkviliðsmaður segir að mikið hafi flætt í allavega fimm kjallara á suðurströnd nessins og að tjónið sé verulegt. Í umræðuþráðum á íbúahóp Seltirninga á Facebook má einnig sjá myndir af skemmdum sem óveðrið hefur valdið á golfvellinum. Svo virðist einnig sem að handrið hafi orðið fyrir einu stórgrýtinu. Sjór hefur safnast saman í eins konar laug við sólskála þessa húss við suðurströnd nessins.Aðsend Það verður ekki skemmtilegt að skila þessu grjóti aftur í greipar Ægis.Aðsend Þetta handrið fékk stærðarhnullung yfir sig á einhverri ferð.Aðsend
Seltjarnarnes Veður Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira