Rappar um vímu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2025 09:44 Justin Bieber á góðri stundu við endalok Formúlu 1 kappaksturs í Las Vegas í nóvember 2023. EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Kanadíski söngvarinn Justin Bieber rappar um að vera í vímu í nýju myndbandi á samfélagsmiðlinum Instagram svo athygli vekur. Erlendir slúðurmiðlar segja þetta ekki síst áhugavert í ljósi þess að söngvarinn hefur ávallt þvertekið fyrir að nota vímuefni. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix um málið kemur fram að söngvarinn hafi birt myndbandið á Instagram í gær. Þar má sjá hann beran að ofan í góðu skapi að borða snakk. „Ég flýg eins og fljúgandi maður, ég flýg hátt eins og sekkjapípa, ég er í vímu eins og vondur maður,“ syngur söngvarinn meðal annars á ensku. PageSix slær því upp að myndbandið sé athyglisvert í ljósi þess að talsmaður söngvarans hafi nýverið gefið frá sér yfirlýsingu þar sem fréttaflutningi af meintri vímuefnanotkun söngvarans og bágu andlegu ástandi hans er alfarið hafnað. Talsmaðurinn sagði að árið hefði verið söngvaranum erfitt þar sem hann hefði kvatt sambönd sem hefðu ekki lengur gagnast honum. Hann og eiginkona hans Hailey Bieber væru á fullu að annast kornungan son þeirra Jack Bieber, sem hefði átt erfitt með að sofna. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að sögusagnir hafi farið á kreik um bágborið ástand söngvarans eftir að myndir birtust af honum þar sem mátti sjá hann með heljarinnar bauga undir augum. Segir talsmaður söngvarans að á viðkomandi myndum hafi söngvarinn nýlokið heilli nótt í upptökuveri. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Hollywood Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix um málið kemur fram að söngvarinn hafi birt myndbandið á Instagram í gær. Þar má sjá hann beran að ofan í góðu skapi að borða snakk. „Ég flýg eins og fljúgandi maður, ég flýg hátt eins og sekkjapípa, ég er í vímu eins og vondur maður,“ syngur söngvarinn meðal annars á ensku. PageSix slær því upp að myndbandið sé athyglisvert í ljósi þess að talsmaður söngvarans hafi nýverið gefið frá sér yfirlýsingu þar sem fréttaflutningi af meintri vímuefnanotkun söngvarans og bágu andlegu ástandi hans er alfarið hafnað. Talsmaðurinn sagði að árið hefði verið söngvaranum erfitt þar sem hann hefði kvatt sambönd sem hefðu ekki lengur gagnast honum. Hann og eiginkona hans Hailey Bieber væru á fullu að annast kornungan son þeirra Jack Bieber, sem hefði átt erfitt með að sofna. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að sögusagnir hafi farið á kreik um bágborið ástand söngvarans eftir að myndir birtust af honum þar sem mátti sjá hann með heljarinnar bauga undir augum. Segir talsmaður söngvarans að á viðkomandi myndum hafi söngvarinn nýlokið heilli nótt í upptökuveri. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber)
Hollywood Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira