Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. febrúar 2025 10:33 Upplýsingafundirnir vegna Covid-19 voru um tvö hundruð áður en yfir lauk. Þríeykið Víðir, Þórólfur og Alma voru fastagestir á fundunum. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands efnir til fundar í röð sinni Heilsan okkar. Fundurinn stendur frá 11:30 til 13:00 og verður streymt beint á Vísi. Fundurinn ber yfirskriftina „Bjargráð Íslands í heimsfaraldri – Fimm ár frá upphafi COVID-19 á Íslandi“. „Heimsfaraldur COVID-19 hafði gríðarleg áhrif á heilsu, mannlíf og efnahag á alþjóðavísu. Ísland fór ekki varhluta af þessum áhrifum en í alþjóðlegum samanburði voru sóttvarnarráðstafanir sem gripið var til hérlendis þó hófstilltar og árangursmat á heilsufarsáhrifum á þjóðina eins og best gerist á heimsvísu. Þrátt fyrir þetta eru enn uppi gagnrýnisraddir um viðbrögð íslenskra yfirvalda við faraldrinum og skaðsemi bóluefna við COVID-19,“ segir í tilkynningu vegna fundarins. Nú þegar fimm ár eru liðin frá upphafi heimsfaraldursins á Íslandi sé mikilvægt að fara yfir þessa atburðarás, rýna gögnin og draga af þeim lærdóm sem nýta megi í viðbrögðum stjórnvalda við komandi heimsfaröldrum. Fundarstjóri: Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra. Mælendaskrá: • Guðrún Aspelund, sóttvarnarlæknir og settur landlæknir: Faraldurinn og sóttvarnarráðstafanir í alþjóðlegum samanburði • Runólfur Pálsson, prófessor HÍ og forstjóri Landspítala: COVID-19: Viðbrögð og árangur Landspítala • Unnur A. Valdimarsdóttir, prófessor: Líðan þjóðar á tímum COVID-19 • Magnús Gottfreðsson, smitsjúkdómalæknir og prófessor: Hvað segja rannsóknir um öryggi bóluefna við COVID-19? • Thor Aspelund, prófessor HÍ: Lýðheilsa; hvernig stendur Ísland í alþjóðlegum samanburði? Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira
Fundurinn ber yfirskriftina „Bjargráð Íslands í heimsfaraldri – Fimm ár frá upphafi COVID-19 á Íslandi“. „Heimsfaraldur COVID-19 hafði gríðarleg áhrif á heilsu, mannlíf og efnahag á alþjóðavísu. Ísland fór ekki varhluta af þessum áhrifum en í alþjóðlegum samanburði voru sóttvarnarráðstafanir sem gripið var til hérlendis þó hófstilltar og árangursmat á heilsufarsáhrifum á þjóðina eins og best gerist á heimsvísu. Þrátt fyrir þetta eru enn uppi gagnrýnisraddir um viðbrögð íslenskra yfirvalda við faraldrinum og skaðsemi bóluefna við COVID-19,“ segir í tilkynningu vegna fundarins. Nú þegar fimm ár eru liðin frá upphafi heimsfaraldursins á Íslandi sé mikilvægt að fara yfir þessa atburðarás, rýna gögnin og draga af þeim lærdóm sem nýta megi í viðbrögðum stjórnvalda við komandi heimsfaröldrum. Fundarstjóri: Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra. Mælendaskrá: • Guðrún Aspelund, sóttvarnarlæknir og settur landlæknir: Faraldurinn og sóttvarnarráðstafanir í alþjóðlegum samanburði • Runólfur Pálsson, prófessor HÍ og forstjóri Landspítala: COVID-19: Viðbrögð og árangur Landspítala • Unnur A. Valdimarsdóttir, prófessor: Líðan þjóðar á tímum COVID-19 • Magnús Gottfreðsson, smitsjúkdómalæknir og prófessor: Hvað segja rannsóknir um öryggi bóluefna við COVID-19? • Thor Aspelund, prófessor HÍ: Lýðheilsa; hvernig stendur Ísland í alþjóðlegum samanburði?
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira