Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Smári Jökull Jónsson skrifar 23. febrúar 2025 08:01 Framkvæmdir standa yfir á Laugardalsvelli og á ársþingi KSÍ í gær voru næstu skref framkvæmda kynnt. Vísir/Vilhelm Ársþing KSÍ fór fram um helgina. Auk afgreiðslu tillagna og breytinga á reglugerðum sambandsins voru framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt fyrir þingfulltrúum og gestum. Framkvæmdir á Laugardalsvelli hafa staðið yfir síðan í haust. Skipta á um undirlag á vellinum og svokallað Hybrid-gras, sem er blanda gervigrass og náttúrugrass, sett á auk þess sem völlurinn verður upphitaður með hitastýringarkerfi. Þá verður völlurinn færður nær stúkunni vestan við völlinn þar sem skrifstofur KSÍ eru en á ársþingi sambandsins um helgina fór verkefnastjórinn Hannes Frímann Sigurðsson yfir stöðu framkvæmda á Laugardalsvelli og kynnti næstu áfanga framkvæmda. Nýjar stúkur sem loka vellinum Á kynningunni voru sýndar voru tilgátumyndir af stúkum sem stefnt er að rísi og munu loka vellinum á öllum hliðum. Í næsta áfanga er ætlunin að byggja stúkur fyrir aftan mörkin báðu megin, á norður- og suðurendum vallarins. Engar stúkur er þar að finna nú. Þar á eftir er áætlað að tengja stúkuna austan megin við völlinn við nýju stúkurnar aftan við mörkin þannig að heild myndist. Að lokum er sagt frá möguleika á nýjum hornstúkum sem tengja myndu vesturstúku og loka vellinum þar með. Myndir frá kynningunni má sjá með því að smella hér fyrir neðan en þar er á greinargóðan hátt greint frá yfirstandandi framkvæmdum sem og næstu áföngum. Kynning um framkvæmdir á Laugardalsvelli. KSÍ Laugardalsvöllur Nýr þjóðarleikvangur Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Framkvæmdir á Laugardalsvelli hafa staðið yfir síðan í haust. Skipta á um undirlag á vellinum og svokallað Hybrid-gras, sem er blanda gervigrass og náttúrugrass, sett á auk þess sem völlurinn verður upphitaður með hitastýringarkerfi. Þá verður völlurinn færður nær stúkunni vestan við völlinn þar sem skrifstofur KSÍ eru en á ársþingi sambandsins um helgina fór verkefnastjórinn Hannes Frímann Sigurðsson yfir stöðu framkvæmda á Laugardalsvelli og kynnti næstu áfanga framkvæmda. Nýjar stúkur sem loka vellinum Á kynningunni voru sýndar voru tilgátumyndir af stúkum sem stefnt er að rísi og munu loka vellinum á öllum hliðum. Í næsta áfanga er ætlunin að byggja stúkur fyrir aftan mörkin báðu megin, á norður- og suðurendum vallarins. Engar stúkur er þar að finna nú. Þar á eftir er áætlað að tengja stúkuna austan megin við völlinn við nýju stúkurnar aftan við mörkin þannig að heild myndist. Að lokum er sagt frá möguleika á nýjum hornstúkum sem tengja myndu vesturstúku og loka vellinum þar með. Myndir frá kynningunni má sjá með því að smella hér fyrir neðan en þar er á greinargóðan hátt greint frá yfirstandandi framkvæmdum sem og næstu áföngum. Kynning um framkvæmdir á Laugardalsvelli.
KSÍ Laugardalsvöllur Nýr þjóðarleikvangur Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira