Addison Rae á Íslandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. febrúar 2025 14:38 Elva Lind og Addison pósuðu saman í Wasteland í gær. Tónlistarkonan og samfélagsmiðlastjarnan Addison Rae er stödd á Íslandi. Hin íslenska Elva Lind birti mynd á TikTok af sér með stjörnunni í nytjamarkaðnum Wasteland í Ingólfsstræti. Rae var þar klædd í drapplitaða kápu með hvítum feldi í kraganum og ermunum og hélt á handtösku með mynd af Marilyn Monroe. Virtist Rae kampakát að hitta fyrir íslenskan aðdáanda. Samfélagsmiðlastjarna, söngkona og leikkona Hin 24 ára Addison, sem heitir fullu nafni Addison Rae Easterling, kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2019 á TikTok þar sem hún dansaði hin ýmsu „viral“ dansspor. Hún var fljót að sanka að sér gríðarlegum fjölda fylgjenda og er í dag með 88,5 milljónir fylgjenda á forritinu og er sú fimmta vinsælasta á TikTok. Síðan þá hefur Rae reynt fyrir sér sem bæði leikkona og söngkona. Hennar fyrsta rulla var í Netflix-myndinni He's All That sem kom út 2021 og var endurgerð á hinni vinsælu She's All That frá 1999. Eftir það lék hún í hryllingsmyndinni Thanksgiving (2023) og svo fer hún með hlutverk í teiknimyndinni Animal Friends sem kemur út síðar á þessu ári. Tónlistarferill hennar hefur gengið betur en leiklistarferillinn þrátt fyrir að fyrsti singúll hennar „Obsessed“ hafi fengið hryllilega dóma. Hún gaf út stuttskífuna AR árið 2023 og skrifað undir samning hjá Columbia Records árið 2024. Sama ár söng hún með Charli XCX á laginu „Von Dutch remix“ og gaf út singúlinn „Diet Pepsi“ sem naut töluverðra vinsælda. Samfélagsmiðlar TikTok Íslandsvinir Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Hin íslenska Elva Lind birti mynd á TikTok af sér með stjörnunni í nytjamarkaðnum Wasteland í Ingólfsstræti. Rae var þar klædd í drapplitaða kápu með hvítum feldi í kraganum og ermunum og hélt á handtösku með mynd af Marilyn Monroe. Virtist Rae kampakát að hitta fyrir íslenskan aðdáanda. Samfélagsmiðlastjarna, söngkona og leikkona Hin 24 ára Addison, sem heitir fullu nafni Addison Rae Easterling, kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2019 á TikTok þar sem hún dansaði hin ýmsu „viral“ dansspor. Hún var fljót að sanka að sér gríðarlegum fjölda fylgjenda og er í dag með 88,5 milljónir fylgjenda á forritinu og er sú fimmta vinsælasta á TikTok. Síðan þá hefur Rae reynt fyrir sér sem bæði leikkona og söngkona. Hennar fyrsta rulla var í Netflix-myndinni He's All That sem kom út 2021 og var endurgerð á hinni vinsælu She's All That frá 1999. Eftir það lék hún í hryllingsmyndinni Thanksgiving (2023) og svo fer hún með hlutverk í teiknimyndinni Animal Friends sem kemur út síðar á þessu ári. Tónlistarferill hennar hefur gengið betur en leiklistarferillinn þrátt fyrir að fyrsti singúll hennar „Obsessed“ hafi fengið hryllilega dóma. Hún gaf út stuttskífuna AR árið 2023 og skrifað undir samning hjá Columbia Records árið 2024. Sama ár söng hún með Charli XCX á laginu „Von Dutch remix“ og gaf út singúlinn „Diet Pepsi“ sem naut töluverðra vinsælda.
Samfélagsmiðlar TikTok Íslandsvinir Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira