Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 06:31 Dustin May í myndatöku Los Angeles Dodgers fyrir síðasta tímabil en myndin er tekin fyrir slysið með salatið. Getty/Christian Petersen Saga bandaríska hafnaboltamannsins Dustin May er með þeim furðulegri þegar kemur að því að missa af heilu tímabili með liði sínu vegna meiðsla. Við höfum oft heyrt það að krossbandsslit eða jafnvel hásinarslit kosti leikmenn tímabil. En að missa af heilu tímabilið vegna vegna salatsáts er með því skrýtnasta sem fyrirfinnst. Hafnaboltamaðurinn Dustin May missti þó af öllu síðasta ári með liði Los Angeles Dodgers eftir að hafa slasað sig illa við salatát. May ætlaði að passa upp á mataræðið sitt þegar hann var í endurhæfingu í júlí. Hann fékk sér salat að borða og drakk vatn með. Einhvern veginn tók salatinu hins vegar að rífa hjá honum vélindað á leiðinni niður. Hann þurfti í framhaldinu að fara í neyðaraðgerð til að bjarga málunum en um leið þurfti hann líka restina af tímabilinu til að ná sér. May segist hafa fundið mikinn sársauka í kokinu og í maganum. Ástæðan var að salatið festist og skoraðist þannig í koki hans að það skaðaði vélindað. Hann hélt að það væri í lagi með sig þegar sársaukinn minnkaði en eiginkona vildi endilega að hann færi upp á gjörgæslu og léti athuga þetta. Það var eins gott að hann gerði það því þar uppgötvaðist alvarleiki meiðslanna. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Við höfum oft heyrt það að krossbandsslit eða jafnvel hásinarslit kosti leikmenn tímabil. En að missa af heilu tímabilið vegna vegna salatsáts er með því skrýtnasta sem fyrirfinnst. Hafnaboltamaðurinn Dustin May missti þó af öllu síðasta ári með liði Los Angeles Dodgers eftir að hafa slasað sig illa við salatát. May ætlaði að passa upp á mataræðið sitt þegar hann var í endurhæfingu í júlí. Hann fékk sér salat að borða og drakk vatn með. Einhvern veginn tók salatinu hins vegar að rífa hjá honum vélindað á leiðinni niður. Hann þurfti í framhaldinu að fara í neyðaraðgerð til að bjarga málunum en um leið þurfti hann líka restina af tímabilinu til að ná sér. May segist hafa fundið mikinn sársauka í kokinu og í maganum. Ástæðan var að salatið festist og skoraðist þannig í koki hans að það skaðaði vélindað. Hann hélt að það væri í lagi með sig þegar sársaukinn minnkaði en eiginkona vildi endilega að hann færi upp á gjörgæslu og léti athuga þetta. Það var eins gott að hann gerði það því þar uppgötvaðist alvarleiki meiðslanna. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira