Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2025 16:59 Sverrir Ingi kom sínum mönnum yfir. Franco Arland/Getty Images Samkvæmt heimildum Vísis var lið Víkings á vellinum þegar Sverrir Ingi Ingason skoraði í 2-1 sigri Panathinaikos á Hirti Hermannssyni og félögum í Volos. Bæði Sverrir Ingi og Hjörtur voru í hjarta varnarinnar hjá sínum liðum í dag. Sá fyrrnefndi kom Panathinaikos yfir á 20. mínútu eftir undirbúning Karol Swiderski. Staðan var 1-0 í hálfleik og var orðin 2-0 þegar gestirnir í Volos minnkuðu muninn. Víkingar eru mættir til Grikklands þar sem þeir undirbúa sig fyrir síðari leik sinn gegn Sverri Inga og félögum í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Víkingar unnu frækinn 2-1 sigur á „heimavelli“ í Finnlandi á dögunum og því mikil spenna fyrir leiknum sem fram fer á fimmtudaginn kemur. Sverrir Ingi var að koma Panathinaikos yfir gegn Hirti Hermanns og félögum í NFC Volos pic.twitter.com/jC7bCIO0f7— Hörður (@horduragustsson) February 16, 2025 Eftir sigur dagsins er Panathinaikos í 3. sæti með 46 stig, fimm stigum á eftir toppliði Olympiacos. Volos er í 12. sæti af 14 liðum með 21 stig. Í Danmörku var Mikael Andersson á skotskónum þegar AGF vann gríðarlega sannfærandi 4-1 útisigur á Sönderjyske. Mikael skoraði annað mark gestanna en gamla brýnið Patrick Mortensen skoraði þrennu fyrir AGF. Kristall Máni Ingason var í byrjunarliði Sönderjyske en var tekinn af velli á 82. mínútu á meðan Mikael spilaði allan leikinn. AGF er í 3. sæti með 31 stig, tveimur minna en topplið FC Kaupmannahöfn og Midtjylland sem eiga bæði leik til góða. Sönderjyske er í 10. sæti með 16 stig. Fótbolti Gríski boltinn Danski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Sjá meira
Bæði Sverrir Ingi og Hjörtur voru í hjarta varnarinnar hjá sínum liðum í dag. Sá fyrrnefndi kom Panathinaikos yfir á 20. mínútu eftir undirbúning Karol Swiderski. Staðan var 1-0 í hálfleik og var orðin 2-0 þegar gestirnir í Volos minnkuðu muninn. Víkingar eru mættir til Grikklands þar sem þeir undirbúa sig fyrir síðari leik sinn gegn Sverri Inga og félögum í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Víkingar unnu frækinn 2-1 sigur á „heimavelli“ í Finnlandi á dögunum og því mikil spenna fyrir leiknum sem fram fer á fimmtudaginn kemur. Sverrir Ingi var að koma Panathinaikos yfir gegn Hirti Hermanns og félögum í NFC Volos pic.twitter.com/jC7bCIO0f7— Hörður (@horduragustsson) February 16, 2025 Eftir sigur dagsins er Panathinaikos í 3. sæti með 46 stig, fimm stigum á eftir toppliði Olympiacos. Volos er í 12. sæti af 14 liðum með 21 stig. Í Danmörku var Mikael Andersson á skotskónum þegar AGF vann gríðarlega sannfærandi 4-1 útisigur á Sönderjyske. Mikael skoraði annað mark gestanna en gamla brýnið Patrick Mortensen skoraði þrennu fyrir AGF. Kristall Máni Ingason var í byrjunarliði Sönderjyske en var tekinn af velli á 82. mínútu á meðan Mikael spilaði allan leikinn. AGF er í 3. sæti með 31 stig, tveimur minna en topplið FC Kaupmannahöfn og Midtjylland sem eiga bæði leik til góða. Sönderjyske er í 10. sæti með 16 stig.
Fótbolti Gríski boltinn Danski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Sjá meira