Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 22:06 Andri Lucas Guðjohnsen í leiknum í kvöld þar sem Gent tapaði 0-3 á heimavelli á móti Real Betis. Getty/ANP Lánsmaður frá Manchester United skoraði mikilvægt mark fyrir spænska liðið Real Betis í stórsigri á Íslendingaliði í fyrri leik í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Víkingur vann 2-1 heimasigur á gríska félaginu Panathinaikos og aðeins einu öðru liði tókst að vinna heimasigur í kvöld. Það var lið Borac Banja Luka sem vann dramatískan 1-0 sigur á Olimpija Ljubljana í Bosníu. Sandi Ogrinec skoraði sigurmarkið í uppbótatíma. Andri Lucas Guðjohnsen spilaði fyrstu 77 mínúturnar í 3-0 tapi Gent á heimavelli á móti spænska liðinu Real Betis. Antony, sem er á láni frá Manchester United, skoraði fyrra markið á 47. mínútu en Cédric Bakambu það síðara á 72. mínútu. Sergi Altimira skoraði síðan þriðja markið á 84. mínútu. FC Kaupmannahöfn tapaði 2-1 á heimavelli á móti þýska liðinu Heidenheim. Jordan Larsson kom FCK yfir í uppbótatíma fyrri hálfleiks en Thomas Leon Keller jafnaði á 59. mínútu. Tim Siersleben skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Kýpverska liðið Omonia Nicosia gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Pafos FC. Willy Semedo kom heimamönnum yfir úr vítaspyrnu í 1-0 sigur á 51. mínútu en Mislav Orsic jafnaði sex mínútum fyrir leikslok. Pólska liðið Jagiellonia Bialystok vann 3-1 útisigur á TSC Backa Topola í Serbíu. Heimamenn komust yfir en gestirnir svöruðu með þremur mörkum. Jesus Imaz skoraði tvö þeirra. Írska liðið Shamrock Rovers vann 1-0 útisigur á Molde í Noregi. Michael Noonan skoraði sigurmarkið á 57. mínútu en Norðmenn voru manni færri frá 42. mínútu. NK Celje og APOEL Nicosia gerði 2-2 jafntefli í Slóveníu þar sem gestirnir jöfnuðu á 70. mínútu en misstu svo mann af velli þremur mínútum síðar. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Víkingur vann 2-1 heimasigur á gríska félaginu Panathinaikos og aðeins einu öðru liði tókst að vinna heimasigur í kvöld. Það var lið Borac Banja Luka sem vann dramatískan 1-0 sigur á Olimpija Ljubljana í Bosníu. Sandi Ogrinec skoraði sigurmarkið í uppbótatíma. Andri Lucas Guðjohnsen spilaði fyrstu 77 mínúturnar í 3-0 tapi Gent á heimavelli á móti spænska liðinu Real Betis. Antony, sem er á láni frá Manchester United, skoraði fyrra markið á 47. mínútu en Cédric Bakambu það síðara á 72. mínútu. Sergi Altimira skoraði síðan þriðja markið á 84. mínútu. FC Kaupmannahöfn tapaði 2-1 á heimavelli á móti þýska liðinu Heidenheim. Jordan Larsson kom FCK yfir í uppbótatíma fyrri hálfleiks en Thomas Leon Keller jafnaði á 59. mínútu. Tim Siersleben skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Kýpverska liðið Omonia Nicosia gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Pafos FC. Willy Semedo kom heimamönnum yfir úr vítaspyrnu í 1-0 sigur á 51. mínútu en Mislav Orsic jafnaði sex mínútum fyrir leikslok. Pólska liðið Jagiellonia Bialystok vann 3-1 útisigur á TSC Backa Topola í Serbíu. Heimamenn komust yfir en gestirnir svöruðu með þremur mörkum. Jesus Imaz skoraði tvö þeirra. Írska liðið Shamrock Rovers vann 1-0 útisigur á Molde í Noregi. Michael Noonan skoraði sigurmarkið á 57. mínútu en Norðmenn voru manni færri frá 42. mínútu. NK Celje og APOEL Nicosia gerði 2-2 jafntefli í Slóveníu þar sem gestirnir jöfnuðu á 70. mínútu en misstu svo mann af velli þremur mínútum síðar.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira