Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. febrúar 2025 17:03 Halla Tómasdóttir forseti og Sigurbjörn Bárðarson voru í skýjunum á frumsýningu Sigurvilja. Birna Ólafsdóttir Íslenska heimildamyndin Sigurvilji var frumsýnd í Laugarásbíói á laugardag fyrir fullum sal. Mikil stemning var meðal frumsýningargesta og eftirvæntingin mikil að sögn forsvarsmanna myndarinnar. Halla Tómasdóttir forseti og Björn Skúlason eiginmaður forseta voru meðal frumsýningargesta. Í fréttatilkynningu segir: „Sigurvilji fjallar um Sigurbjörn Bárðarson sem er einn verðlaunaðasti íþróttamaður Íslandssögunnar. Myndin varpar ljósi á mikinn sigurvegara, dýravin og baráttumann sem hefur áratugum saman verið í fremstu röð af eigin verðleikum.“ Sigurvilji er komin í almennar sýningar í Laugarásbíói og Bíóhúsinu á Selfossi. Einnig er myndin væntanleg í Króksbíó á Sauðárkróki og Sambíóin á Akureyri. Guðrún Valdimarsdóttir, framleiðandi, sagði að viðtökurnar hafi verið frábærar. „Þetta voru feikilega góðar undirtektir og lófataki ætlaði aldrei að linna. Myndin höfðar til allra enda er saga Sigurbjörns stórbrotin. Margir töluðu um að hafa farið í gegnum allan tilfinningaskalann við áhorfið, grátið og hlegið.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá frumsýningunni: Fríða Hildur Steinarsdóttir og Sigurbjörn Bárðarson.Sigurjón Ragnar Framleiðendur myndarinnar Guðrún H. Valdimarsdóttir og Áslaug Pálsdóttir.Sigurjón Ragnar Hekla Katharína Kristinsdóttir, Sigríður Theodóra Kristinsdóttir, Þórir Kjartansson og Eiríkur Vilhelmsson.Sigurjón Ragnar Áslaug Pálsdóttir, Magnús Benediktsson hjá Eiðfaxa og Guðrún H. Valdimarsdóttir.Sigurjón Ragnar Sigríður Magnúsdóttir, Hermann Árnason og Sigurbjörn Magnússon.Sigurjón Ragnar Árni Björn Pálsson og Sylvía Sigurbjörnsdóttir.Sigurjón Ragnar Ingibjörg S. Sigurðardóttir, Elín Þórðardóttir, Guðný Gísladóttir og Þorri Ólafsson.Sigurjón Ragnar Fríða og Sigurbjörn í viðtali hjá Hjörvari Ágústssyni dagskrárgerðarmanni á Eiðfaxa.Sigurjón Ragnar Dröfn Guðmundsdóttir, Áslaug Pálsdóttir og Tinna Björk Baldvinsdóttir.Sigurjón Ragnar Guðrún H. Valdimarsdóttir og Áslaug Pálsdóttir framleiðendur Sigurvilja ásamt Sigurbirni Bárðarsyni.Sigurjón Ragnar Bergsteinn Björgúlfsson, kvikmyndatökustjóri, og Sigríður Þóra Árdal.Sigurjón Ragnar Drífa Dan og Kristinn Skúlason.Sigurjón Ragnar Þorlákur Traustason og Þórir Kjartansson.Sigurjón Ragnar Öll fimm börn Sigurbjörns voru mætt til að fagna frumsýningu á myndinni. Sigurbjörn, Steinar, Styrmir, Sylvía og Sara Sigurbjörnsbörn.Sigurjón Ragnar Þórhildur Lotta Kjartansdóttir, Apríl Björk Þórisdóttir og Alex Bjarki Þórisson.Sigurjón Ragnar Birgir Hilmarsson og María Kjartansdóttir.Sigurjón Ragnar Guðni Ágústsson, Fríða Hildur Steinarsdóttir, Sigurbjörn Bárðarson og Guðni Halldórsson.Sigurjón Ragnar Sóley Halla Möller, Bertha Liv og Hörtur Bergstad.Sigurjón Ragnar Hilmar Guðmannsson og Hilda Karen Garðarsdóttir.Sigurjón Ragnar Margrét Ríkharðsdóttir, Haukur Hauksson og Hannes Sigurjónsson.Sigurjón Ragnar Kristinn Guðnason og Sigurbjörn Bárðarson.Sigurjón Ragnar Gréta Hergils, Fanný Jónmundsdóttir og Guðmundur Ingi Jónsson.Sigurjón Ragnar Sigurbjörn Bárðarson og Biggi Hilmars tónlistarmaður sem frumsamdi tónlist fyrir myndina.Sigurjón Ragnar Arnar Máni Sigurjónsson og Lilja Rún Sigurjónsdóttir voru heldur betur sátt með poppið!Sigurjón Ragnar Tómas Arnar Þorláksson og Anton Gauti Þorláksson.Sigurjón Ragnar Sigurbjörn Bárðarson og Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri Sigurvilja.Sigurjón Ragnar Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Halla Tómasdóttir Samkvæmislífið Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: „Sigurvilji fjallar um Sigurbjörn Bárðarson sem er einn verðlaunaðasti íþróttamaður Íslandssögunnar. Myndin varpar ljósi á mikinn sigurvegara, dýravin og baráttumann sem hefur áratugum saman verið í fremstu röð af eigin verðleikum.“ Sigurvilji er komin í almennar sýningar í Laugarásbíói og Bíóhúsinu á Selfossi. Einnig er myndin væntanleg í Króksbíó á Sauðárkróki og Sambíóin á Akureyri. Guðrún Valdimarsdóttir, framleiðandi, sagði að viðtökurnar hafi verið frábærar. „Þetta voru feikilega góðar undirtektir og lófataki ætlaði aldrei að linna. Myndin höfðar til allra enda er saga Sigurbjörns stórbrotin. Margir töluðu um að hafa farið í gegnum allan tilfinningaskalann við áhorfið, grátið og hlegið.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá frumsýningunni: Fríða Hildur Steinarsdóttir og Sigurbjörn Bárðarson.Sigurjón Ragnar Framleiðendur myndarinnar Guðrún H. Valdimarsdóttir og Áslaug Pálsdóttir.Sigurjón Ragnar Hekla Katharína Kristinsdóttir, Sigríður Theodóra Kristinsdóttir, Þórir Kjartansson og Eiríkur Vilhelmsson.Sigurjón Ragnar Áslaug Pálsdóttir, Magnús Benediktsson hjá Eiðfaxa og Guðrún H. Valdimarsdóttir.Sigurjón Ragnar Sigríður Magnúsdóttir, Hermann Árnason og Sigurbjörn Magnússon.Sigurjón Ragnar Árni Björn Pálsson og Sylvía Sigurbjörnsdóttir.Sigurjón Ragnar Ingibjörg S. Sigurðardóttir, Elín Þórðardóttir, Guðný Gísladóttir og Þorri Ólafsson.Sigurjón Ragnar Fríða og Sigurbjörn í viðtali hjá Hjörvari Ágústssyni dagskrárgerðarmanni á Eiðfaxa.Sigurjón Ragnar Dröfn Guðmundsdóttir, Áslaug Pálsdóttir og Tinna Björk Baldvinsdóttir.Sigurjón Ragnar Guðrún H. Valdimarsdóttir og Áslaug Pálsdóttir framleiðendur Sigurvilja ásamt Sigurbirni Bárðarsyni.Sigurjón Ragnar Bergsteinn Björgúlfsson, kvikmyndatökustjóri, og Sigríður Þóra Árdal.Sigurjón Ragnar Drífa Dan og Kristinn Skúlason.Sigurjón Ragnar Þorlákur Traustason og Þórir Kjartansson.Sigurjón Ragnar Öll fimm börn Sigurbjörns voru mætt til að fagna frumsýningu á myndinni. Sigurbjörn, Steinar, Styrmir, Sylvía og Sara Sigurbjörnsbörn.Sigurjón Ragnar Þórhildur Lotta Kjartansdóttir, Apríl Björk Þórisdóttir og Alex Bjarki Þórisson.Sigurjón Ragnar Birgir Hilmarsson og María Kjartansdóttir.Sigurjón Ragnar Guðni Ágústsson, Fríða Hildur Steinarsdóttir, Sigurbjörn Bárðarson og Guðni Halldórsson.Sigurjón Ragnar Sóley Halla Möller, Bertha Liv og Hörtur Bergstad.Sigurjón Ragnar Hilmar Guðmannsson og Hilda Karen Garðarsdóttir.Sigurjón Ragnar Margrét Ríkharðsdóttir, Haukur Hauksson og Hannes Sigurjónsson.Sigurjón Ragnar Kristinn Guðnason og Sigurbjörn Bárðarson.Sigurjón Ragnar Gréta Hergils, Fanný Jónmundsdóttir og Guðmundur Ingi Jónsson.Sigurjón Ragnar Sigurbjörn Bárðarson og Biggi Hilmars tónlistarmaður sem frumsamdi tónlist fyrir myndina.Sigurjón Ragnar Arnar Máni Sigurjónsson og Lilja Rún Sigurjónsdóttir voru heldur betur sátt með poppið!Sigurjón Ragnar Tómas Arnar Þorláksson og Anton Gauti Þorláksson.Sigurjón Ragnar Sigurbjörn Bárðarson og Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri Sigurvilja.Sigurjón Ragnar
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Halla Tómasdóttir Samkvæmislífið Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira