Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 22:32 Mathias Gidsel var algjörlega stórkostlegur með danska landsliðinu á HM í handbolta. Getty/Mateusz Slodkowski Danska handboltahetjan Mathias Gidsel kæfði allar sögusagnir og er ánægður þar sem hann er. Gidsel er nýkominn heim af heimsmeistaramótinu í handbolta þar sem hann endaði sem heimsmeistari, besti leikmaður mótsins og markakóngur. Gidsel er ríkjandi besti handboltamaður heims og hefur verið markakóngur á öllum stórmótunum á einu ári. Það voru einhverjar vangaveltur um að Gidsel væri mögulega á förum í stærra félag. Hann spilar með Füchse Berlin og var meðal annars orðaður við Flensburg-Handewitt. Gidsel eyddi öllum vafa um framtíð sína með því að framlengja samning sinn við Füchse Berlin. Nýi samningurinn hans er til sumarsins 2029 eða til fjögurra ára í viðbót. Hann framlengdi gamla samninginn sinn um eitt ár. „Ég auðvitað mjög ánægður með það að hafa skrifað undir þennan samning. Ég hef mikla trú á verkefninu. Þetta var það besta fyrir bæði mig og félagið,“ sagði Mathias Gidsel í fréttatilkynningu Füchse Berlin. Gidsel kom til Füchse Berlin árið 2002. Liðið er nú í fjórða sæti í þýsku deildinni en Gidsel dreymir um að vinna þýsku deildina með félaginu. Hann hefur unnið allt með danska landsliðinu en nú fara menn að kalla eftir því að hann vinni eitthvað með félagsliðinu líka. Síðasti titill Gidsel með félagsliði var þegar hann var danskur meistari með GOG Håndbold vorið 2022. 2029! Gidsel! https://t.co/M5LoMvavqy pic.twitter.com/rYt9yGP1Uq— Handball Planet (@Handball_Planet) February 10, 2025 Þýski handboltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Gidsel er nýkominn heim af heimsmeistaramótinu í handbolta þar sem hann endaði sem heimsmeistari, besti leikmaður mótsins og markakóngur. Gidsel er ríkjandi besti handboltamaður heims og hefur verið markakóngur á öllum stórmótunum á einu ári. Það voru einhverjar vangaveltur um að Gidsel væri mögulega á förum í stærra félag. Hann spilar með Füchse Berlin og var meðal annars orðaður við Flensburg-Handewitt. Gidsel eyddi öllum vafa um framtíð sína með því að framlengja samning sinn við Füchse Berlin. Nýi samningurinn hans er til sumarsins 2029 eða til fjögurra ára í viðbót. Hann framlengdi gamla samninginn sinn um eitt ár. „Ég auðvitað mjög ánægður með það að hafa skrifað undir þennan samning. Ég hef mikla trú á verkefninu. Þetta var það besta fyrir bæði mig og félagið,“ sagði Mathias Gidsel í fréttatilkynningu Füchse Berlin. Gidsel kom til Füchse Berlin árið 2002. Liðið er nú í fjórða sæti í þýsku deildinni en Gidsel dreymir um að vinna þýsku deildina með félaginu. Hann hefur unnið allt með danska landsliðinu en nú fara menn að kalla eftir því að hann vinni eitthvað með félagsliðinu líka. Síðasti titill Gidsel með félagsliði var þegar hann var danskur meistari með GOG Håndbold vorið 2022. 2029! Gidsel! https://t.co/M5LoMvavqy pic.twitter.com/rYt9yGP1Uq— Handball Planet (@Handball_Planet) February 10, 2025
Þýski handboltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira