Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. febrúar 2025 16:01 Taylor Swift fylgdist grant með sínum heittelskaða Travis Kelce sem mætti ósigri á Ofurskálinni í gær. Gregory Shamus/Getty Images Það hefur vart farið fram hjá neinum að Ofurskálin fór fram í nótt þar sem Fíladelfíu ernirnir eða Philadelphia Eagles tryggðu sér sigur á móti Kansas borgar stjórunum eða Kansas City Chiefs. Margar af stjörnum heims létu sig ekki vanta og Kendrick Lamar tryllti lýðinn í hálfleiks atriðinu. Stórsöngkonan Taylor Swift lét sig ekki vanta og hvatti sinn mann Travis Kelce áfram. Kelce, sem spilar fyrir Kansas, mætti ósigri og sást ansi svekktur arka í fang sinnar heittelskuðu að leik loknum. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Taylor Swift klæddist gallastuttbuxum og hvítum hlýrabol fyrir tilefnið og sat við hliðina á tónlistarkonunni og rapparanum Ice Spice. Ice Spice ogTaylor Swift fóru yfir málin.Jamie Squire/Getty Images View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Áhorfendur bú-uðu á Swift og virðist það hafa komið henni í opna skjöldu. Hún hefur vonandi verið fljót að hrista það af sér eins og hún syngur um í vinsælu lagi hennar Shake it off. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Rapparinn Cardi B skar sig úr áhorfendahópnum í silfruðum þröngum síðkjól. Hún rokkaði að sjálfsögðu himinháa hæla við. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Hollywood leikarinn Bradley Cooper stóð með sigurliðinu og skartaði grænum glansjakka merktum Fíladelfíu örnunum. Bradley Cooper ásamt dóttur sinni Leu.Jamie Squire/Getty Images Leikaraparið Macaulay Culkin og Brenda Song fylgdust með úr stúkunni. Brenda Song og Macaulay Culkin létu sig ekki vanta á Ofurskálina.Chris Graythen/Getty Images Tennisdrottningin Serena Williams kom fram í hálfleiksatriði Kendrick Lamar þegar hann tók diss lagið Not like us sem er beinskeytt rapplag þar sem hann skýtur föstum skotum að kollega sínum Drake. Williams er sögð hafa átt í ástarsambandi við Drake um tíma þrátt fyrir að hvorugt þeirra hafi nokkurn tíma staðfest það. Hún náði góðu knúsi á stórleikarann Leonardo DiCaprio fyrir showið. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Hér má sjá hálfleiksatriði Kendrick Lamar: Tónlistarkonan Lady Gaga og unnusti hennar Michael Polansky áttu gott deit kvöld á þessum stærsta sjónvarpsviðburði ársins. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Stórleikarinn Kevin Costner var mættastur og smellti af nokkrum myndum. Kevin Costner var í gír.Kevin Mazur/Getty Images for Roc Nation Stjörnulistinn er ótæmandi en meðal gesta voru einnig rapparinn Jay Z og dóttir hans Blue Ivy Carter, grínistinn Pete Davidson, fyrrum ruðningskappinn Tom Brady, Donald Trump Bandaríkjaforseti, leikarinn Paul Rudd, leikkonan Anne Hathaway, tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly, leikarinn Terry Crews og svo lengi mætti telja. Ofurskálin Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Birti til þegar borgarstjóri fjarlægði sólgleraugun Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Lífið samstarf Fleiri fréttir Birti til þegar borgarstjóri fjarlægði sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Sjá meira
Stórsöngkonan Taylor Swift lét sig ekki vanta og hvatti sinn mann Travis Kelce áfram. Kelce, sem spilar fyrir Kansas, mætti ósigri og sást ansi svekktur arka í fang sinnar heittelskuðu að leik loknum. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Taylor Swift klæddist gallastuttbuxum og hvítum hlýrabol fyrir tilefnið og sat við hliðina á tónlistarkonunni og rapparanum Ice Spice. Ice Spice ogTaylor Swift fóru yfir málin.Jamie Squire/Getty Images View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Áhorfendur bú-uðu á Swift og virðist það hafa komið henni í opna skjöldu. Hún hefur vonandi verið fljót að hrista það af sér eins og hún syngur um í vinsælu lagi hennar Shake it off. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Rapparinn Cardi B skar sig úr áhorfendahópnum í silfruðum þröngum síðkjól. Hún rokkaði að sjálfsögðu himinháa hæla við. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Hollywood leikarinn Bradley Cooper stóð með sigurliðinu og skartaði grænum glansjakka merktum Fíladelfíu örnunum. Bradley Cooper ásamt dóttur sinni Leu.Jamie Squire/Getty Images Leikaraparið Macaulay Culkin og Brenda Song fylgdust með úr stúkunni. Brenda Song og Macaulay Culkin létu sig ekki vanta á Ofurskálina.Chris Graythen/Getty Images Tennisdrottningin Serena Williams kom fram í hálfleiksatriði Kendrick Lamar þegar hann tók diss lagið Not like us sem er beinskeytt rapplag þar sem hann skýtur föstum skotum að kollega sínum Drake. Williams er sögð hafa átt í ástarsambandi við Drake um tíma þrátt fyrir að hvorugt þeirra hafi nokkurn tíma staðfest það. Hún náði góðu knúsi á stórleikarann Leonardo DiCaprio fyrir showið. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Hér má sjá hálfleiksatriði Kendrick Lamar: Tónlistarkonan Lady Gaga og unnusti hennar Michael Polansky áttu gott deit kvöld á þessum stærsta sjónvarpsviðburði ársins. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Stórleikarinn Kevin Costner var mættastur og smellti af nokkrum myndum. Kevin Costner var í gír.Kevin Mazur/Getty Images for Roc Nation Stjörnulistinn er ótæmandi en meðal gesta voru einnig rapparinn Jay Z og dóttir hans Blue Ivy Carter, grínistinn Pete Davidson, fyrrum ruðningskappinn Tom Brady, Donald Trump Bandaríkjaforseti, leikarinn Paul Rudd, leikkonan Anne Hathaway, tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly, leikarinn Terry Crews og svo lengi mætti telja.
Ofurskálin Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Birti til þegar borgarstjóri fjarlægði sólgleraugun Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Lífið samstarf Fleiri fréttir Birti til þegar borgarstjóri fjarlægði sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Sjá meira