Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lovísa Arnardóttir skrifar 8. febrúar 2025 10:37 Flytjendur kvöldsins. Myndir/Mummi Lú Flytjendur fimm laga keppast í kvöld í fyrri undankeppni Söngvakeppninnar á RÚV. Úrslitin fara fram þann 22. febrúar og þá verður framlag Íslands til Eurovision í Sviss í maí valið. Undanúrslitakvöldin verða tvö, í kvöld og næsta laugardag. Aron Can kemur einnig fram í kvöld og flytur tvö lög. Fimm lög keppa hvort kvöld þar sem þrjú lög komast áfram í gegnum símakosningu áhorfenda. Það verða því sex lög sem keppa á úrslitakvöldinu en þá mun alþjóðleg dómnefnd vega helming á móti símaatkvæðum almennings. Einvígið hefur verið lagt af en er í stað þess notast við svipað fyrirkomulag og í forkeppni Svía, Melodifestivalen og Eurovision-keppninni sjálfri. Lögin sem keppa í kvöld eru: Frelsið Mitt - Stebbi JAK: 900-9901 Ég flýg í storminn - BIRGO: 900-9902 Eins og þú - Ágúst: 900-9903 Norðurljós - BIA: 900-9904 RÓA - VÆB: 900-9905 Söngvakeppnin fer fram í Kvikmyndaveri RVK studios í Gufunesi og verður í beinni útsendingu á RÚV í kvöld. Kynnar keppninnar eru Gunna Dís, Benni og Fannar. Listrænir stjórnendur keppninnar í ár eru þau Selma Björnsdóttir og Thomas Benstem. Með þeim starfar einnig danshöfundurinn Baldvin Alan Thorarensen og aðstoðarleikstjórinn Sigurður Þór Óskarsson. Sviðshönnun er í höndum Luxor, ljósahönnuður er Davíð Már Almarsson og leikmunahönnuður er Alfreð Sturla Böðvarsson. Yfir hljóði eru Gísli Kjaran og Teitur Ingi Sigurðsson, stílisti keppnisatriða er Sylvía Lovetank og Make-up Studio Hörpu Kára annast hár og förðun. Útsendingastjórar keppninnar eru þeir Þór Freysson og Vilhjálmur Siggeirsson. Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Fimm lög keppa hvort kvöld þar sem þrjú lög komast áfram í gegnum símakosningu áhorfenda. Það verða því sex lög sem keppa á úrslitakvöldinu en þá mun alþjóðleg dómnefnd vega helming á móti símaatkvæðum almennings. Einvígið hefur verið lagt af en er í stað þess notast við svipað fyrirkomulag og í forkeppni Svía, Melodifestivalen og Eurovision-keppninni sjálfri. Lögin sem keppa í kvöld eru: Frelsið Mitt - Stebbi JAK: 900-9901 Ég flýg í storminn - BIRGO: 900-9902 Eins og þú - Ágúst: 900-9903 Norðurljós - BIA: 900-9904 RÓA - VÆB: 900-9905 Söngvakeppnin fer fram í Kvikmyndaveri RVK studios í Gufunesi og verður í beinni útsendingu á RÚV í kvöld. Kynnar keppninnar eru Gunna Dís, Benni og Fannar. Listrænir stjórnendur keppninnar í ár eru þau Selma Björnsdóttir og Thomas Benstem. Með þeim starfar einnig danshöfundurinn Baldvin Alan Thorarensen og aðstoðarleikstjórinn Sigurður Þór Óskarsson. Sviðshönnun er í höndum Luxor, ljósahönnuður er Davíð Már Almarsson og leikmunahönnuður er Alfreð Sturla Böðvarsson. Yfir hljóði eru Gísli Kjaran og Teitur Ingi Sigurðsson, stílisti keppnisatriða er Sylvía Lovetank og Make-up Studio Hörpu Kára annast hár og förðun. Útsendingastjórar keppninnar eru þeir Þór Freysson og Vilhjálmur Siggeirsson.
Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira