Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. febrúar 2025 10:02 PNC Championship - Round Two ORLANDO, FLORIDA - DECEMBER 22: Tiger Woods of the United States reacts to his shot from the 17th tee during the second round of the PNC Championship at Ritz-Carlton Golf Club on December 22, 2024 in Orlando, Florida. (Photo by Douglas P. DeFelice/Getty Images) Tiger Woods, einn besti kylfingur sögunnar, ætlar sér að snúa aftur á PGA-mótaröðina í golfi þegar Genesis Invitational mótið fer fram um næstu helgi. Mótshaldarar Genesis Invitational staðfestu í gær að Tiger, sem hefur fagnað sigri á fimmtán risamótum á ferlinum, yrði einn af þeim sem myndi taka þátt á mótinu. Tiger hefur þurft að spila mun minna golf en hann gerði áður fyrr eftir að hann hlaut alvarleg meiðsli í kjölfar bílslyss sem hann lenti í árið 2021. Genesis Invitational verður hans fyrsta mót á PGA-mótaröðinni síðan hann keppti á The Open í júlí á síðasta ári. Þá komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn og þurfti svo að fara í enn eina aðgerðina í september. Þrátt fyrir að hafa ekki tekið þátt á PGA-mótaröðinni í um sjö mánuði er ekki þar með sagt að Tiger hafi ekki spilað neitt golf síðan þá. Hann tók þátt í 36-holu móti með syni sínum, Charlie, í desember og þá hefur hann einnig verið þáttakandi á TGL-mótaröðinni (Tomorrows Golf League), sem hann stofnaði. Genesis Invitational hefst næstkomandi fimmtudag og fer fram á Torrey Pines vellinum í San Diego. Golf Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Sjá meira
Mótshaldarar Genesis Invitational staðfestu í gær að Tiger, sem hefur fagnað sigri á fimmtán risamótum á ferlinum, yrði einn af þeim sem myndi taka þátt á mótinu. Tiger hefur þurft að spila mun minna golf en hann gerði áður fyrr eftir að hann hlaut alvarleg meiðsli í kjölfar bílslyss sem hann lenti í árið 2021. Genesis Invitational verður hans fyrsta mót á PGA-mótaröðinni síðan hann keppti á The Open í júlí á síðasta ári. Þá komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn og þurfti svo að fara í enn eina aðgerðina í september. Þrátt fyrir að hafa ekki tekið þátt á PGA-mótaröðinni í um sjö mánuði er ekki þar með sagt að Tiger hafi ekki spilað neitt golf síðan þá. Hann tók þátt í 36-holu móti með syni sínum, Charlie, í desember og þá hefur hann einnig verið þáttakandi á TGL-mótaröðinni (Tomorrows Golf League), sem hann stofnaði. Genesis Invitational hefst næstkomandi fimmtudag og fer fram á Torrey Pines vellinum í San Diego.
Golf Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Sjá meira