Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2025 15:41 Félagarnir hafa flogið þvert yfir hnöttinn saman og tekist á við ýmislegt. Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður betur þekktur sem Steindi jr. er ekki að flytja úr Mosfellsbænum og í Garðabæ líkt og fram kemur í nýjasta tölublaði Mosfellingsins. Þar lítur út fyrir að um viðtal við Steinda sé að ræða þegar raunin er sú að stríðnispúkinn Auðunn Blöndal heldur þar á penna. „Það hafa nokkrir verið að senda á mig í dag og spyrja mig út í þetta viðtal hérna í Mosfellingi. Ég sá þetta bara á sama tíma og þið líka, það er spurning hver sé á bakvið þetta viðtal?“ segir Steindi jr. á Instagram þar sem hann er staddur á veitingastað með þeim Audda og Agli Einarssyni sem stýra með honum FM95Blö. Þar eru þeir að undirbúa þátt dagsins sem hefst klukkan 16:00. Hálf skömmustulegur Auðunn Blöndal viðurkennir að hafa verið með í plottinu. Flutningar, kvikmyndahlutverk og pillur Í hinu meinta viðtali, sem merkt er sem kynning í blaðinu og er við hlið auglýsingar um Alheimsdrauminn, væntanlegrar þáttaraðar með strákunum, er því slengt upp að Steindi hyggi á flutninga í Garðabæinn og að fjölskyldan ætli sér að stækka við sig. Afar ósennilegt fyrir Steinda, sem er líklega mesti Mosfellingur landsins. Þá eru ýmis önnur svör sem eru ansi „ó-Steindaleg.“ Þannig segir „Steindi“ í viðtalinu það ekki vera spurningu hvor sé fyndnari, hann eða Dóri DNA. Það megi eiginlega segja að það sé honum að þakka að Dóri sé á þessum stað í dag í skemmtanabransanum. Án hans væri Dóri ábyggilega lagergómur í dag. Þá segist Steindi, eða öllu heldur Auddi, líka vera búinn að næla sér í nýtt hlutverk í kvikmynd Baltasars Kormáks, spennumyndinni 2Guns2 og er ferlega góður með sig. „Ertu eitthvað ruglaður?“ Ljóst er á Instagram myndbandi Steinda að honum líst ekkert á þetta viðtal. Auðunn viðurkennir hálf skömmustulegur að hann hafi verið með í plottinu. „Ertu eitthvað ruglaður?“ spyr Steindi en Egill Einarsson er í öllu meiri stríðnisgír vegna viðtalsins en Auddi. Segist hafa gaman af því að heyra að Steindi sé að flytja í Garðabæinn. „Ég er ekki að flytja í Garðabæinn,“ segir Steindi. Í lok myndbandsins segir hann Audda að henda blaðinu í ruslið. Svo viðurkennir hann að hann hafi verið tekinn. Alheimsdraumurinn Grín og gaman Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
„Það hafa nokkrir verið að senda á mig í dag og spyrja mig út í þetta viðtal hérna í Mosfellingi. Ég sá þetta bara á sama tíma og þið líka, það er spurning hver sé á bakvið þetta viðtal?“ segir Steindi jr. á Instagram þar sem hann er staddur á veitingastað með þeim Audda og Agli Einarssyni sem stýra með honum FM95Blö. Þar eru þeir að undirbúa þátt dagsins sem hefst klukkan 16:00. Hálf skömmustulegur Auðunn Blöndal viðurkennir að hafa verið með í plottinu. Flutningar, kvikmyndahlutverk og pillur Í hinu meinta viðtali, sem merkt er sem kynning í blaðinu og er við hlið auglýsingar um Alheimsdrauminn, væntanlegrar þáttaraðar með strákunum, er því slengt upp að Steindi hyggi á flutninga í Garðabæinn og að fjölskyldan ætli sér að stækka við sig. Afar ósennilegt fyrir Steinda, sem er líklega mesti Mosfellingur landsins. Þá eru ýmis önnur svör sem eru ansi „ó-Steindaleg.“ Þannig segir „Steindi“ í viðtalinu það ekki vera spurningu hvor sé fyndnari, hann eða Dóri DNA. Það megi eiginlega segja að það sé honum að þakka að Dóri sé á þessum stað í dag í skemmtanabransanum. Án hans væri Dóri ábyggilega lagergómur í dag. Þá segist Steindi, eða öllu heldur Auddi, líka vera búinn að næla sér í nýtt hlutverk í kvikmynd Baltasars Kormáks, spennumyndinni 2Guns2 og er ferlega góður með sig. „Ertu eitthvað ruglaður?“ Ljóst er á Instagram myndbandi Steinda að honum líst ekkert á þetta viðtal. Auðunn viðurkennir hálf skömmustulegur að hann hafi verið með í plottinu. „Ertu eitthvað ruglaður?“ spyr Steindi en Egill Einarsson er í öllu meiri stríðnisgír vegna viðtalsins en Auddi. Segist hafa gaman af því að heyra að Steindi sé að flytja í Garðabæinn. „Ég er ekki að flytja í Garðabæinn,“ segir Steindi. Í lok myndbandsins segir hann Audda að henda blaðinu í ruslið. Svo viðurkennir hann að hann hafi verið tekinn.
Alheimsdraumurinn Grín og gaman Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira