Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2025 23:22 Oliver Provstgaard þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Lazio á Ítalíu. Getty/Marco Rosi Danski knattspyrnumaðurinn Oliver Provstgaard gæti líklega vera búinn að ná einstökum árangri í fótboltaheiminum. Honum hefur nefnilega tekist að verða atvinnumaður í knattspyrnu með tvenns konar hætti. Provstgaard meiddist illa þegar hann var í nítján ára liði Vejle Boldklub árið 2020. Hnémeiðslin kostuðu hann átta mánaða fjarveru frá fótboltavellinum. Mikið áfall fyrir efnilegan fótboltamanna sem ætlaði sér langt í boltanum. Á sama tíma og hann var að ná sér af þessum erfiðu meiðslum þá fór hann að spila tölvuleiki af fullum krafti. Hann tók í framhaldinu þátt í undankeppni Meistaradeildarinnar í tölvufótbolta árið 2021 og komst áfram. Hann komst alla leið í úrslitakeppnina með því að vera einn af 32 efstu. Oliver gerði gott betur en það því hann fór alla leið og vann. Með því tryggði hann sér 75 þúsund dollara í verðlaunafé sem eru um 10,6 milljónir króna. Strákurinn var þó ekki tilbúinn að gefa upp drauminn um að verða líka atvinnumaður í alvöru fótbolta. Tölvuleikirnir voru aftur settir í annað sætið og strákurinn gerði allt til þess að byggja sig upp á ný. Hann byrjaði síðan aftur að spila með Vejle og vann sér sæti í vörn aðalliðsins. Áður en félagsskiptagluginn lokaði í vikunni þá fór hann frá Vejle og til ítalska stórliðsins Lazio. Hann er því kominn á atvinnumannasamning í Seríu A. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium) Ítalski boltinn Danski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira
Provstgaard meiddist illa þegar hann var í nítján ára liði Vejle Boldklub árið 2020. Hnémeiðslin kostuðu hann átta mánaða fjarveru frá fótboltavellinum. Mikið áfall fyrir efnilegan fótboltamanna sem ætlaði sér langt í boltanum. Á sama tíma og hann var að ná sér af þessum erfiðu meiðslum þá fór hann að spila tölvuleiki af fullum krafti. Hann tók í framhaldinu þátt í undankeppni Meistaradeildarinnar í tölvufótbolta árið 2021 og komst áfram. Hann komst alla leið í úrslitakeppnina með því að vera einn af 32 efstu. Oliver gerði gott betur en það því hann fór alla leið og vann. Með því tryggði hann sér 75 þúsund dollara í verðlaunafé sem eru um 10,6 milljónir króna. Strákurinn var þó ekki tilbúinn að gefa upp drauminn um að verða líka atvinnumaður í alvöru fótbolta. Tölvuleikirnir voru aftur settir í annað sætið og strákurinn gerði allt til þess að byggja sig upp á ný. Hann byrjaði síðan aftur að spila með Vejle og vann sér sæti í vörn aðalliðsins. Áður en félagsskiptagluginn lokaði í vikunni þá fór hann frá Vejle og til ítalska stórliðsins Lazio. Hann er því kominn á atvinnumannasamning í Seríu A. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium)
Ítalski boltinn Danski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira