Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Sindri Sverrisson skrifar 4. febrúar 2025 15:31 Orri Óskarsson spilar á Spáni og Andri Lucas Guðjohnsen er uppalinn í landinu, þar sem næsti heimaleikur Íslands fer fram. Getty/Michael Steele Miðasala er hafin á næsta heimaleik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, þann fyrsta sem Ísland spilar á erlendri grundu. Vegna óviðunandi vallarmála á Íslandi þarf karlalandsliðið að spila mikilvægan heimaleik sinn við Kósovó í næsta mánuði erlendis. Leikurinn fer fram í Murcia á Spáni og fer miðasalan fram í gegnum spænska miðasöluvefinn Compralaentrada. Miðarnir kosta þrjátíu evrur stykkið, eða um 4.400 krónur, en ofan á það bætist 1,09 evra í þjónustugjald eða tæplega 160 krónur. Íslendingahólfin á vellinum eru sjö talsins sem stendur, og rúma á bilinu 121-425 áhorfendur. Alls rúma Íslendingahólfin 2.222 áhorfendur. Alls rúmar Enrique Roca leikvangurinn, sem er heimavöllur Real Murcia, 31.179 manns í sæti og því ljóst að hægt er að fjölga hólfum ef eftirspurnin kallar á það. Ísland og Kósovó eigast við í tveggja leikja einvígi um það hvort liðanna verður í B-deild næstu leiktíðar í Þjóðadeildinni, og hvort þeirra þarf að sætta sig við sæti í C-deild. Kósovó getur spilað heimaleiki sína í eigin landi og þar fer fyrri leikurinn fram fimmtudaginn 20. mars, en seinni leikurinn verður svo á Spáni sunnudaginn 23. mars. Þetta verða fyrstu leikir Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar sem í síðasta mánuði var ráðinn landsliðsþjálfari eftir að Norðmaðurinn Åge Hareide hætti. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Vegna óviðunandi vallarmála á Íslandi þarf karlalandsliðið að spila mikilvægan heimaleik sinn við Kósovó í næsta mánuði erlendis. Leikurinn fer fram í Murcia á Spáni og fer miðasalan fram í gegnum spænska miðasöluvefinn Compralaentrada. Miðarnir kosta þrjátíu evrur stykkið, eða um 4.400 krónur, en ofan á það bætist 1,09 evra í þjónustugjald eða tæplega 160 krónur. Íslendingahólfin á vellinum eru sjö talsins sem stendur, og rúma á bilinu 121-425 áhorfendur. Alls rúma Íslendingahólfin 2.222 áhorfendur. Alls rúmar Enrique Roca leikvangurinn, sem er heimavöllur Real Murcia, 31.179 manns í sæti og því ljóst að hægt er að fjölga hólfum ef eftirspurnin kallar á það. Ísland og Kósovó eigast við í tveggja leikja einvígi um það hvort liðanna verður í B-deild næstu leiktíðar í Þjóðadeildinni, og hvort þeirra þarf að sætta sig við sæti í C-deild. Kósovó getur spilað heimaleiki sína í eigin landi og þar fer fyrri leikurinn fram fimmtudaginn 20. mars, en seinni leikurinn verður svo á Spáni sunnudaginn 23. mars. Þetta verða fyrstu leikir Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar sem í síðasta mánuði var ráðinn landsliðsþjálfari eftir að Norðmaðurinn Åge Hareide hætti.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn