Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Aron Guðmundsson skrifar 3. febrúar 2025 13:32 Alfreð Gíslason og hans menn eru úr leik á HM. Getty/Soeren Stache Forseti þýska handknattleikssambandsins hefur tekið allan vafa varðandi framtíð Alfreðs Gíslasonar í starfi landsliðsþjálfara þýska karlalandsliðsins. Alfreð er þeirra maður. Þýskaland endaði í 6.sæti á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í handbolta og spruttu fram einhverjar gagnrýnisraddir eftir að örlög liðsins á mótinu urðu ljós, einhverjir sem töldu árangurinn ekki góðan og fóru af stað umræður um framtíð Alfreðs í starfi. Ekki er langt síðan að samningur Íslendingsins í starfi var framlengdur og sömuleiðis er ekki langt síðan að þýska landsliðið vann til verðlauna undir hans stjórn, silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Í samtali við Bild í Þýskalandi tók Andreas Michelmann, forseti þýska handknattleikssambandsins, af allan vafa varðandi framtíð Alfreðs í starfi. „Við ákváðum á síðasta ári að framlengja samning okkar við Alfreð fram yfir Heimsmeistaramótið 2027. Á þeim tíma var það bundið því skilyrði að við myndum tryggja okkur sæti á Ólympíuleikunum sem og við gerðum og það rækilega. Liðið vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum og var það fram úr okkar markmiðum. Það er engin ástæða fyrir þýska handknattleikssambandið að breyta einu eða neinu í samningi Alfreðs.“ „Við erum ekki í Prúðuleikurunum. Ef allar helstu handboltaþjóðir heims færu í þjálfarabreytingar eftir að hafa ekki unnið til verðlauna þá væri þetta algjör hringekja.“ Forráðamenn þýska handknattleikssambandsins beri fullt traust til Alfreðs. Þýskaland verður á heimavelli á næsta heimsmeistaramóti árið 2027 og að öllu óbreyttu verður það Alfreð sem stýrir liðinu þar. Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Handbolti Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Sjá meira
Þýskaland endaði í 6.sæti á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í handbolta og spruttu fram einhverjar gagnrýnisraddir eftir að örlög liðsins á mótinu urðu ljós, einhverjir sem töldu árangurinn ekki góðan og fóru af stað umræður um framtíð Alfreðs í starfi. Ekki er langt síðan að samningur Íslendingsins í starfi var framlengdur og sömuleiðis er ekki langt síðan að þýska landsliðið vann til verðlauna undir hans stjórn, silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Í samtali við Bild í Þýskalandi tók Andreas Michelmann, forseti þýska handknattleikssambandsins, af allan vafa varðandi framtíð Alfreðs í starfi. „Við ákváðum á síðasta ári að framlengja samning okkar við Alfreð fram yfir Heimsmeistaramótið 2027. Á þeim tíma var það bundið því skilyrði að við myndum tryggja okkur sæti á Ólympíuleikunum sem og við gerðum og það rækilega. Liðið vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum og var það fram úr okkar markmiðum. Það er engin ástæða fyrir þýska handknattleikssambandið að breyta einu eða neinu í samningi Alfreðs.“ „Við erum ekki í Prúðuleikurunum. Ef allar helstu handboltaþjóðir heims færu í þjálfarabreytingar eftir að hafa ekki unnið til verðlauna þá væri þetta algjör hringekja.“ Forráðamenn þýska handknattleikssambandsins beri fullt traust til Alfreðs. Þýskaland verður á heimavelli á næsta heimsmeistaramóti árið 2027 og að öllu óbreyttu verður það Alfreð sem stýrir liðinu þar.
Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Handbolti Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Sjá meira