Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2025 07:15 Víkingur Heiðar vann til verðlauna í flokki klassískra einleikshljóðfæraleikara. Owen Fiene Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari vann til Grammy-verðlauna í nótt fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Johanns Sebastian Bach. Hann vann til verðlauna í flokki klassískra einleikshljóðfæraleikara. Víkingur var tilnefndur í flokknum ásamt bandaríska slagverksleikaranum Andy Akiho, Curtis J Stewart, James Blachly & Experiential Orchestra, Mak Grgić & Ensemble Dissonance og Seth Parker Woods. Eftir að tilkynnt var um tilnefningar í nóvember síðastliðinn sagðist Víkingur Heiðar vera þakklátur fyrir tilnefninguna. „Ég hef verið svo heppinn að vinna fullt af verðlaunum. En ég hef líka ekki unnið fullt af verðlaunum,“ sagði Víkingur Heiðar þá. Sjá má Víking Heiðar flytja brot út Goldberg-tilbrigðunum í spilanum að neðan. Víkingur Heiðar hefur lýst flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Bach sem stærsta verkefni sem hann hafi ráðist í að eigin sögn. „Goldberg er það stærsta sem ég hef gert á ævi minni,“ segir Víkingur Heiðar. Tölurnar tala sínu máli. 96 tónleikar allt frá Tókíó til Sydney og San Francisco. Fjölmargir tónleikar í Bandaríkjunum sem Víkingur telur að hafi líklega sitt að segja með tilnefninguna sagði Víkingur í samtali við fréttastofu í nóvember. Íslendingar sem hafa unnið Grammy-verðlaun Steinar Höskuldsson (2003) Gunnar Guðbjörnsson (2003) Sigurbjörn Bernharðsson (2009) Kristinn Sigmundsson (2017) Hildur Guðnadóttir (2020, 2021) Dísella Lárusdóttir (2022) Laufey Lín Jónsdóttir (2024) Grammy-verðlaunin Tónlist Víkingur Heiðar Hollywood Menning Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Víkingur var tilnefndur í flokknum ásamt bandaríska slagverksleikaranum Andy Akiho, Curtis J Stewart, James Blachly & Experiential Orchestra, Mak Grgić & Ensemble Dissonance og Seth Parker Woods. Eftir að tilkynnt var um tilnefningar í nóvember síðastliðinn sagðist Víkingur Heiðar vera þakklátur fyrir tilnefninguna. „Ég hef verið svo heppinn að vinna fullt af verðlaunum. En ég hef líka ekki unnið fullt af verðlaunum,“ sagði Víkingur Heiðar þá. Sjá má Víking Heiðar flytja brot út Goldberg-tilbrigðunum í spilanum að neðan. Víkingur Heiðar hefur lýst flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Bach sem stærsta verkefni sem hann hafi ráðist í að eigin sögn. „Goldberg er það stærsta sem ég hef gert á ævi minni,“ segir Víkingur Heiðar. Tölurnar tala sínu máli. 96 tónleikar allt frá Tókíó til Sydney og San Francisco. Fjölmargir tónleikar í Bandaríkjunum sem Víkingur telur að hafi líklega sitt að segja með tilnefninguna sagði Víkingur í samtali við fréttastofu í nóvember. Íslendingar sem hafa unnið Grammy-verðlaun Steinar Höskuldsson (2003) Gunnar Guðbjörnsson (2003) Sigurbjörn Bernharðsson (2009) Kristinn Sigmundsson (2017) Hildur Guðnadóttir (2020, 2021) Dísella Lárusdóttir (2022) Laufey Lín Jónsdóttir (2024)
Grammy-verðlaunin Tónlist Víkingur Heiðar Hollywood Menning Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira