Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2025 15:31 Mathias Gidsel hefur verið frábær með danska landsliðinu á leið þeirra í úrslitaleik HM. Getty/Mateusz Slodkowski Danir brunuðu í fjórða úrslitaleik heimsmeistaramótsins í röð með sannfærandi þrettán marka sigri á Portúgal í undanúrslitunum. Næst á dagskrá er úrslitaleikur á móti Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króastíska landsliðinu í dag. Mathias Gidsel hefur farið á kostum með danska liðinu á heimsmeistaramótinu og var með níu mörk í undanúrslitaleiknum. Hann er bæði markahæsti leikmaður keppninnar til þessa sem og sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar. Gidsel kom að tólf mörkum í gær og hefur þar með komið með beinum hætti að yfir hundrað mörkum á HM. Hann hefur skorað 64 mörk í átta leikjum eða fjórtán mörkum meira en næsti maður sem er Frakkinn Dika Mem. Gidsel er því svo gott sem búinn að tryggja sér markakóngstitil á öðru heimsmeistaramótinu í röð. IHF Gidsel er líka búinn að gefa 41 stoðsendingu. Þar deilir hann efsta sætinu með Sílemanninum Rodrigo Salinas sem spilar ekki fleiri leiki. Samtals hefur Gidsel því komið að 105 mörkum en næsti maður er 35 mörkum á eftir honum. Það er liðsfélagi hans Simon Pytlick sem er með 46 mörk og 24 stoðsendingar. 105 sköpuð mörk í átta leikjum þýða að Gidsel er að búa til 13,1 mark að meðaltali í leik á þessu heimsmeistaramóti. Þegar Gidsel var markahæstur á HM 2023 þá var hann með 60 mörk og 42 stoðsendingar í 9 leikjum. Hann hefur því þegar skorað fjórum mörkum meira og komið að þremur mörkum meira á mótinu í ár. Verði hann markakóngur á HM eins og allt stefnir í þá hefur náð því að verða markakóngur á öllum stórmótunum þremur á einu ári. Hann varð líka markahæstur á EM 2024 og á ÓL 2024 í Paris. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ya6bK401ihc">watch on YouTube</a> HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Sjá meira
Mathias Gidsel hefur farið á kostum með danska liðinu á heimsmeistaramótinu og var með níu mörk í undanúrslitaleiknum. Hann er bæði markahæsti leikmaður keppninnar til þessa sem og sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar. Gidsel kom að tólf mörkum í gær og hefur þar með komið með beinum hætti að yfir hundrað mörkum á HM. Hann hefur skorað 64 mörk í átta leikjum eða fjórtán mörkum meira en næsti maður sem er Frakkinn Dika Mem. Gidsel er því svo gott sem búinn að tryggja sér markakóngstitil á öðru heimsmeistaramótinu í röð. IHF Gidsel er líka búinn að gefa 41 stoðsendingu. Þar deilir hann efsta sætinu með Sílemanninum Rodrigo Salinas sem spilar ekki fleiri leiki. Samtals hefur Gidsel því komið að 105 mörkum en næsti maður er 35 mörkum á eftir honum. Það er liðsfélagi hans Simon Pytlick sem er með 46 mörk og 24 stoðsendingar. 105 sköpuð mörk í átta leikjum þýða að Gidsel er að búa til 13,1 mark að meðaltali í leik á þessu heimsmeistaramóti. Þegar Gidsel var markahæstur á HM 2023 þá var hann með 60 mörk og 42 stoðsendingar í 9 leikjum. Hann hefur því þegar skorað fjórum mörkum meira og komið að þremur mörkum meira á mótinu í ár. Verði hann markakóngur á HM eins og allt stefnir í þá hefur náð því að verða markakóngur á öllum stórmótunum þremur á einu ári. Hann varð líka markahæstur á EM 2024 og á ÓL 2024 í Paris. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ya6bK401ihc">watch on YouTube</a>
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Sjá meira