Lærisveinar Solskjær úr leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2025 22:42 Ole Gunnar Solskjær súr á svip eftir að hans menn féllu úr leik. Teresa Kröger/Getty Images Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Besiktas eru úr leik í Evrópudeild karla í knattspyrnu eftir 1-0 tap fyrir Twente í kvöld. Topplið Lazio tapaði sínum leik einnig en endaði þó á toppi deildarinnar. Deildarkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu lauk í kvöld með 18 leikjum. Nokkuð var um spennu þar sem mörg lið áttu eftir að tryggja sér sæti meðal efstu átta liðanna, sem gefur farseðil í 16-liða úrslit. Á sama tíma voru mörg lið að berjast um 9. til 24. sæti sem gefur farseðil í umspil um sæti í 16-liða úrslitum. Solskjær tók við Besiktas nýverið og vann frábæran 4-1 sigur á Athletic Bilbao í fyrsta leik. Sá sigur gaf liðinu von um að komast áfram en allt kom fyrir ekki eftir 1-0 tap gegn Twente í kvöld. Með sigrinum hoppaði Twente upp í 23. sæti og sparkaði þar með Íslendingaliði Elfsborg úr keppni en sænska félagið tapaði 3-0 fyrir Tottenham Hotspur í kvöld. Lazio og áðurnefnt Bilbao enduðu í toppsætunum tveimur með 19 stig hvort. Lazio tapaði þó fyrir Braga í kvöld á meðan Bilbao vann Plzen 3-1. Þar á eftir kom Manchester United sem vann 2-0 útisigur á FCSB í kvöld. Rauðu djöflarnir eru eina liðið sem fór taplaust í gegnum deildarkeppnina. Orri Steinn Óskarsson fékk þá tækifæri í byrjunarliði Real Sociedad og nýtti það heldur betur með því að skora bæði mörkin í 2-0 sigri. Sociedad endar í 13. sæti með 13 stig. Hér að neðan má sjá stöðuna frá 1. til 24. sætis. Dregið verður í umspilið um sæti í 16-liða úrslitum á morgun. Drátturinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Þessi lið eru annað hvort komin í 16-liða úrslit eða á leiðinni í umspil.Vísir Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Deildarkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu lauk í kvöld með 18 leikjum. Nokkuð var um spennu þar sem mörg lið áttu eftir að tryggja sér sæti meðal efstu átta liðanna, sem gefur farseðil í 16-liða úrslit. Á sama tíma voru mörg lið að berjast um 9. til 24. sæti sem gefur farseðil í umspil um sæti í 16-liða úrslitum. Solskjær tók við Besiktas nýverið og vann frábæran 4-1 sigur á Athletic Bilbao í fyrsta leik. Sá sigur gaf liðinu von um að komast áfram en allt kom fyrir ekki eftir 1-0 tap gegn Twente í kvöld. Með sigrinum hoppaði Twente upp í 23. sæti og sparkaði þar með Íslendingaliði Elfsborg úr keppni en sænska félagið tapaði 3-0 fyrir Tottenham Hotspur í kvöld. Lazio og áðurnefnt Bilbao enduðu í toppsætunum tveimur með 19 stig hvort. Lazio tapaði þó fyrir Braga í kvöld á meðan Bilbao vann Plzen 3-1. Þar á eftir kom Manchester United sem vann 2-0 útisigur á FCSB í kvöld. Rauðu djöflarnir eru eina liðið sem fór taplaust í gegnum deildarkeppnina. Orri Steinn Óskarsson fékk þá tækifæri í byrjunarliði Real Sociedad og nýtti það heldur betur með því að skora bæði mörkin í 2-0 sigri. Sociedad endar í 13. sæti með 13 stig. Hér að neðan má sjá stöðuna frá 1. til 24. sætis. Dregið verður í umspilið um sæti í 16-liða úrslitum á morgun. Drátturinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Þessi lið eru annað hvort komin í 16-liða úrslit eða á leiðinni í umspil.Vísir
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira