Villa berst við nágrannana um Disasi Smári Jökull Jónsson skrifar 27. janúar 2025 20:31 Axel Disasi í leik gegn Wolves á dögunum en hann gæti mögulega klæðst gulu treyjunni á næstunni. Vísir/Getty Varnarmaðurinn Axel Disasi er sagður hafa náð munnlegu samkomulagi við Aston Villa í tengslum við fyrirhuguð félagaskipti frá Chelsea. Fleiri félög í úrvalsdeildinni eru áhugasöm um Frakkann öfluga. Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa er áhugasamur um að bæta miðverði í leikmannahóp sinn. Diego Carlos yfirgaf Villa fyrr í mánuðinum og um helgina meiddist Tyrone Mings og miðvarðastaðan því orðin ansi þunnskipuð. Fabrizio Romano greinir frá því á samfélagsmiðlinum X að munnlegt samkomulag á milli Disasi og Villa sé nú þegar í höfn. 🚨🟣🔵 EXCLUSIVE: Axel Disasi has agreed on personal terms with Aston Villa.Disasi wants to join Villa despite interest from more clubs around Europe after direct talk with Unai Emery, crucial to get the green light.Deal now up to Chelsea and Villa to reach full agreement. pic.twitter.com/AFHLQyQDLP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2025 Disasi virðist enga framtíð eiga fyrir sér á Stamford Bridge en Chelsea er með miðverðina Tosin Abarabioyo og Levi Colwill innan sinna raða auk þeirra Wesley Fofana og Benoit Badiashile sem báðir eru meiddir. Þá kallaði liðið Trevor Chalobah til baka úr láni hjá Crystal Palace en hann var í byrjunarliði Chelsea gegn Manchester City um helgina. Chelsea og Astona Villa hafa þó enn ekki náð samkomulagi um kaupverð fyrir Disasi en Frakkinn er með samning við Lundúnaliðið til ársins 2029 og mun það örugglega kosta Villa skildinginn að losa þann samning. Það gæti opnað glufu fyrir nágrannalið Aston Villa í Wolves sem sagðir eru afar áhugasamir um að lokka Disasi til sín. Wolves veitir ekki af því að styrkja varnarleik sinn en aðeins botnlið Southampton hefur fengið á sig fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Fótbolti Fleiri fréttir Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa er áhugasamur um að bæta miðverði í leikmannahóp sinn. Diego Carlos yfirgaf Villa fyrr í mánuðinum og um helgina meiddist Tyrone Mings og miðvarðastaðan því orðin ansi þunnskipuð. Fabrizio Romano greinir frá því á samfélagsmiðlinum X að munnlegt samkomulag á milli Disasi og Villa sé nú þegar í höfn. 🚨🟣🔵 EXCLUSIVE: Axel Disasi has agreed on personal terms with Aston Villa.Disasi wants to join Villa despite interest from more clubs around Europe after direct talk with Unai Emery, crucial to get the green light.Deal now up to Chelsea and Villa to reach full agreement. pic.twitter.com/AFHLQyQDLP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2025 Disasi virðist enga framtíð eiga fyrir sér á Stamford Bridge en Chelsea er með miðverðina Tosin Abarabioyo og Levi Colwill innan sinna raða auk þeirra Wesley Fofana og Benoit Badiashile sem báðir eru meiddir. Þá kallaði liðið Trevor Chalobah til baka úr láni hjá Crystal Palace en hann var í byrjunarliði Chelsea gegn Manchester City um helgina. Chelsea og Astona Villa hafa þó enn ekki náð samkomulagi um kaupverð fyrir Disasi en Frakkinn er með samning við Lundúnaliðið til ársins 2029 og mun það örugglega kosta Villa skildinginn að losa þann samning. Það gæti opnað glufu fyrir nágrannalið Aston Villa í Wolves sem sagðir eru afar áhugasamir um að lokka Disasi til sín. Wolves veitir ekki af því að styrkja varnarleik sinn en aðeins botnlið Southampton hefur fengið á sig fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.
Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Fótbolti Fleiri fréttir Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira