Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Kjartan Kjartansson skrifar 27. janúar 2025 10:38 Alexander Lúkasjenka, oft nefndur síðasti einræðisherra Evrópu, á meira en fjögurra klukkustunda löngum blaðamannafundi sem hann hélt í gær. AP/Pavel Bednjakov Kjörstjórn í Hvíta-Rússlandi lýsti Alexander Lúkasjenka forseta sigurvegara forsetakosninga sem fóru fram í landinu í gær. Lúkasjenka fékk 86,8 prósent atkvæða í kosningunum sem vestræn ríki segja að hafi ekki verið frjálsar. Þótt fjórir aðrir frambjóðendur hafi verið á kjörseðlinum mætti Lúkasjenka engri raunverulegri mótstöðu í kosningunum. Allir leiðtogir stjórnarandstöðunnar hafa verið fangelsaðir eða þeir hraktir úr landi. Sjálfstæðum fjölmiðlum er einnig bannað að starfa í landinu. Sviatlana Tsikhanouskaja, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar, kallaði eftir frekari refsiagerðum vestrænna ríkja gegn hvítrússneskum fyrirtækjum og einstaklingum sem taka þátt í kúgum andstæðinga Lúkasjenka og sjá Rússum fyrir vopnum í stríði þeirra í Úkraínu. „Svo lengi sem Hvíta-Rússland er undir stjórn Lúkasjenka og Pútín verður stöðug ógn við frið og öryggi alls svæðisins,“ sagði hún. Forsvarsmenn Evrópusambandsins hétu því að halda uppi refsiaðgerðum gegn stjórn Lúkasjenka og áframhaldandi stuðningi við stjórnarandstöðuna og frjáls félagasamtök í Hvíta-Rússlandi. „Íbúar Hvíta-Rússlands höfðu ekki um neitt að velja. Þetta er sár dagur fyrir þá sem lengir eftir frelsi og lýðræði,“ skrifaði Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, á samfélagsmiðlum. Lúkasjenka hefur verið við völd í 31 ár. Hann hélt meira en fjögurra klukkustunda langan blaðamanafund í gær þar sem hann sagði fangelsaða andstæðinga sína hafa valið sín eigin örlög og að honum væri „skítsama“ um vestræn ríki, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Belarús Mannréttindi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Þótt fjórir aðrir frambjóðendur hafi verið á kjörseðlinum mætti Lúkasjenka engri raunverulegri mótstöðu í kosningunum. Allir leiðtogir stjórnarandstöðunnar hafa verið fangelsaðir eða þeir hraktir úr landi. Sjálfstæðum fjölmiðlum er einnig bannað að starfa í landinu. Sviatlana Tsikhanouskaja, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar, kallaði eftir frekari refsiagerðum vestrænna ríkja gegn hvítrússneskum fyrirtækjum og einstaklingum sem taka þátt í kúgum andstæðinga Lúkasjenka og sjá Rússum fyrir vopnum í stríði þeirra í Úkraínu. „Svo lengi sem Hvíta-Rússland er undir stjórn Lúkasjenka og Pútín verður stöðug ógn við frið og öryggi alls svæðisins,“ sagði hún. Forsvarsmenn Evrópusambandsins hétu því að halda uppi refsiaðgerðum gegn stjórn Lúkasjenka og áframhaldandi stuðningi við stjórnarandstöðuna og frjáls félagasamtök í Hvíta-Rússlandi. „Íbúar Hvíta-Rússlands höfðu ekki um neitt að velja. Þetta er sár dagur fyrir þá sem lengir eftir frelsi og lýðræði,“ skrifaði Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, á samfélagsmiðlum. Lúkasjenka hefur verið við völd í 31 ár. Hann hélt meira en fjögurra klukkustunda langan blaðamanafund í gær þar sem hann sagði fangelsaða andstæðinga sína hafa valið sín eigin örlög og að honum væri „skítsama“ um vestræn ríki, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar.
Belarús Mannréttindi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira