Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2025 10:03 Stéphane Bahoken var mjög hissa að fá rauða spjaldið. @cbssportsgolazo Atvik í tyrkneska fótboltanum um helgina hefur vakið athygli. Það sýnir og sannar að allt ofbeldi inn á vellinum er stranglega bannað sama gegn hverjum það beinist. Því fékk Stéphane Bahoken framherji Kayserispor, að kynnast í 5-2 tapi á móti Sivasspor í tyrknesku úrvalsdeildinni. Leikmenn Kayserispor þurftu að spila manni færri frá 23. mínútu vegna uppátækis hans. Bahoken fékk að líta rauða spjaldið fyrir að slá eigin liðsfélaga. Hann var þá orðinn mjög pirraður en liðið var þá komið 2-0 undir. Hann var mjög ósáttur við Miguel Cardoso sem hafði gefið aukaspyrnu á hættulegum stað. Bahoken hrinti fyrst Cardoso en hætti ekki þar og endaði á því að slá hann. Dómarinn hikaði ekki þótt að um liðsfélaga hafi verið að ræða. Hann tók upp rauða spjaldið og rak Bahoken af velli. Bahoken er mikill reynslubolti, 32 ára gamall Kamerúnmaður, sem hefur spilað yfir tvö- hundruð leiki og yfir tuttugu landsleiki. Þetta er hans annað rauða spjald á tímabilinu en hann fékk einnig tvö gul spjöld í leik á móti Alanyaspor í desember. Hann sem framherji er nú með jafnmörg mörk og rauð spjöld á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Tyrkneski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Því fékk Stéphane Bahoken framherji Kayserispor, að kynnast í 5-2 tapi á móti Sivasspor í tyrknesku úrvalsdeildinni. Leikmenn Kayserispor þurftu að spila manni færri frá 23. mínútu vegna uppátækis hans. Bahoken fékk að líta rauða spjaldið fyrir að slá eigin liðsfélaga. Hann var þá orðinn mjög pirraður en liðið var þá komið 2-0 undir. Hann var mjög ósáttur við Miguel Cardoso sem hafði gefið aukaspyrnu á hættulegum stað. Bahoken hrinti fyrst Cardoso en hætti ekki þar og endaði á því að slá hann. Dómarinn hikaði ekki þótt að um liðsfélaga hafi verið að ræða. Hann tók upp rauða spjaldið og rak Bahoken af velli. Bahoken er mikill reynslubolti, 32 ára gamall Kamerúnmaður, sem hefur spilað yfir tvö- hundruð leiki og yfir tuttugu landsleiki. Þetta er hans annað rauða spjald á tímabilinu en hann fékk einnig tvö gul spjöld í leik á móti Alanyaspor í desember. Hann sem framherji er nú með jafnmörg mörk og rauð spjöld á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Tyrkneski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira