Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2025 14:00 Sergio Conceicao er nýtekinn við liði AC Milan og leikmenn liðsins eru þegar farnir að kynnast því hversu blóðheitur Portúgalinn er. Getty/Claudio Villa Sergio Conceicao, þjálfari AC Milan, ræddi lætin sem urðu í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Þegar liðið fagnaði sigurmarki lenti honum saman við einn leikmann sinn. AC Milan vann þarna dramatískan 3-2 sigur á Parma eftir að hafa skorað tvö mörk í uppbótatíma. Það urðu í framhaldinu læti á milli þjálfarans og eins leikmanns hans. Þjálfarinn var spurður út í lætin eftir leik. Þegar AC Milan skoraði sigurmarkið þá hljóp allur bekkurinn af stað til að fagna markinu. Þá þurfti allt í einu að skilja á milli Sergio Conceicao og leikmanns hans Davide Calabria. Conceicao hafði skömmu áður tekið Calabria af velli. Leikmönnum og starfsmönnum AC Milan tókst að skilja á milli þeirra. Conceicao var mjög ósáttur með Calabria og reyndi að komast aftur að honum. „Ég hegða mér í leikjunum eins og ég upplifi þá og hvernig mér líður. Það er með mikið af ástríðu og löngun til að vinna,“ sagði Sergio Conceicao eftir leikinn. „Í lokin var aðeins of mikið af adrenalíni í gangi og ég vildi ræða ákveðna hluti við Davide. Að mínu mati var sagt oft mikið,“ sagði Conceicao. „Leikmenn mínir vita hversu miklu máli þeir skipta mig. Þetta er eins og fjölskylda. Ef ég er staddur á veitingastað og sonur minn gerir eitthvað sem ég er ekki sáttur við þá læt ég hann vita af því. Það er engin uppgerð að minni hálfu,“ sagði Conceicao. „Þetta var ekki gaman að sjá en þetta er í lagi sem hluti af fótboltanum. Þetta er ekki kirkja,“ sagði Conceicao. Ítalski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira
AC Milan vann þarna dramatískan 3-2 sigur á Parma eftir að hafa skorað tvö mörk í uppbótatíma. Það urðu í framhaldinu læti á milli þjálfarans og eins leikmanns hans. Þjálfarinn var spurður út í lætin eftir leik. Þegar AC Milan skoraði sigurmarkið þá hljóp allur bekkurinn af stað til að fagna markinu. Þá þurfti allt í einu að skilja á milli Sergio Conceicao og leikmanns hans Davide Calabria. Conceicao hafði skömmu áður tekið Calabria af velli. Leikmönnum og starfsmönnum AC Milan tókst að skilja á milli þeirra. Conceicao var mjög ósáttur með Calabria og reyndi að komast aftur að honum. „Ég hegða mér í leikjunum eins og ég upplifi þá og hvernig mér líður. Það er með mikið af ástríðu og löngun til að vinna,“ sagði Sergio Conceicao eftir leikinn. „Í lokin var aðeins of mikið af adrenalíni í gangi og ég vildi ræða ákveðna hluti við Davide. Að mínu mati var sagt oft mikið,“ sagði Conceicao. „Leikmenn mínir vita hversu miklu máli þeir skipta mig. Þetta er eins og fjölskylda. Ef ég er staddur á veitingastað og sonur minn gerir eitthvað sem ég er ekki sáttur við þá læt ég hann vita af því. Það er engin uppgerð að minni hálfu,“ sagði Conceicao. „Þetta var ekki gaman að sjá en þetta er í lagi sem hluti af fótboltanum. Þetta er ekki kirkja,“ sagði Conceicao.
Ítalski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira