Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. janúar 2025 19:35 Friðrik heilsar góðri vinkonu á afmælinu í dag. RAX Fjölmennt var í níræðisafmæli skákgoðsagnarinnar Friðriks Ólafssonar í Hörpu í dag. Ýmsir skákmeistarar létu sjá sig semog núverandi seðlabankastjóri. Friðrik Ólafsson, einn áhrifamesti skákmaður Íslandssögunnar, fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935 og fagnar því níutíu ára afmæli í dag. Hann var heiðraður með opnu húsi í Eyri í Hörpu í dag Friðrik varð sex sinnum Íslandsmeistari í skák, fyrst árið 1952. Þá varð hann Norðurlandameistari í skák 1953 og 1971, alþjóðlegur skákmeistari 1956 og fyrsti íslenski stórmeistarinn í skák árið 1958. Friðrik var forseti Alþjóðaskáksambandsins (FIDE) frá 1978-1982, ritstjóri Lagasafns Íslands frá 1982-1983 og skrifstofustjóri Alþingis frá 1984-2005. Vísir ræddi ítarlega við Friðrik um ævina og þennan stóráfanga í vikunni. Fjöldi fólks mætti í Hörpu í dag eins og sjá má á myndunum hér að neðan sem RAX, ljósmyndari Vísis, tók. Feðgarnir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Vinstri grænna, röbbuðu við afmælisbarnið.RAX Arkady Dvorkovich, forseti Alþjóðaskáksambandsins, mætti í afmælið og hélt ræðu.RAX Jóhann Hjartason stórmeistari ræðir við Friðrik með Björn Inga Hrafnsson í bakgrunni.RAX Fjöldi fólks mætti í Hörpuna til að heiðra Friðrik.RAX Fulltrúi yngstu kynslóðarinnar lét sig ekki vanta.RAX Fjöldi fólks fagnaði níræðisafmælinu með Friðriki í dag.RAX Jóhann Hjartarson skákmeistari var einn þeirra sem flutti ræðu í dag.RAX Tímamót Skák Samkvæmislífið Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Friðrik Ólafsson, einn áhrifamesti skákmaður Íslandssögunnar, fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935 og fagnar því níutíu ára afmæli í dag. Hann var heiðraður með opnu húsi í Eyri í Hörpu í dag Friðrik varð sex sinnum Íslandsmeistari í skák, fyrst árið 1952. Þá varð hann Norðurlandameistari í skák 1953 og 1971, alþjóðlegur skákmeistari 1956 og fyrsti íslenski stórmeistarinn í skák árið 1958. Friðrik var forseti Alþjóðaskáksambandsins (FIDE) frá 1978-1982, ritstjóri Lagasafns Íslands frá 1982-1983 og skrifstofustjóri Alþingis frá 1984-2005. Vísir ræddi ítarlega við Friðrik um ævina og þennan stóráfanga í vikunni. Fjöldi fólks mætti í Hörpu í dag eins og sjá má á myndunum hér að neðan sem RAX, ljósmyndari Vísis, tók. Feðgarnir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Vinstri grænna, röbbuðu við afmælisbarnið.RAX Arkady Dvorkovich, forseti Alþjóðaskáksambandsins, mætti í afmælið og hélt ræðu.RAX Jóhann Hjartason stórmeistari ræðir við Friðrik með Björn Inga Hrafnsson í bakgrunni.RAX Fjöldi fólks mætti í Hörpuna til að heiðra Friðrik.RAX Fulltrúi yngstu kynslóðarinnar lét sig ekki vanta.RAX Fjöldi fólks fagnaði níræðisafmælinu með Friðriki í dag.RAX Jóhann Hjartarson skákmeistari var einn þeirra sem flutti ræðu í dag.RAX
Tímamót Skák Samkvæmislífið Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira