Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Bjarki Sigurðsson skrifar 26. janúar 2025 12:09 Friðrik Ólafsson er líklegast áhrifamesti skákmaður Íslandssögunnar. Vísir/RAX Friðrik Ólafsson, einn áhrifamesti skákmaður Íslandssögunnar verður heiðraður í Hörpu í dag á níræðisafmælisdaginn. Forseti Skáksambands Íslands segir Friðriki að þakka að skákin sé jafn vinsæl á Íslandi og raun ber vitni. Friðrik fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935 og fagnar því níutíu ára afmæli í dag. Árið 1958 varð hann fyrsti stórmeistari okkar Íslendinga og átti hann eftir að vera einn sá besti í heiminum um árabil. Opið hús verður í Eyri í Hörpu klukkan fjögur þar sem Friðrik tekur á móti gestum á stórafmælinu. Vísir ræddi ítarlega við Friðrik um ævina og þennan stóráfanga í vikunni. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir Friðrik einn þann merkilegasta í íslenskri skáksögu. „Án hans er ég ekkert viss um að skák hefði náð sömu hæðum á Íslandi. Án hans hefði einvígi aldarinnar líklegast aldrei verið haldið árið 1972 og án hans hefðu þessir sterku skákmenn sennilega aldrei komið upp í kjölfarið þannig hann er maðurinn sem skipti skáklífið á Íslandi í sögulegu gildi langmestu máli,“ segir Gunnar. Gunnar Björnsson er forseti Skáksambands Íslands.Vísir/Steingrímur Dúi Margir átti sig ekki á því hversu öflugur Friðrik var við skákborðið. „Á sínum tíma þá var hann okkar helsta íþróttahetja, kannski ásamt Vilhjálmi Einarssyni. Hann komst á áskorunarmót sem þýddi að hann var á topp tíu listanum, hann vann Bobby Fischer tvisvar, hann vann Mikhail Tal tvisvar, vann Karpov þegar hann var heimsmeistari. Þannig hann var meðal allra bestu í heiminum,“ segir Gunnar. Friðrik er einn af níu forsetum Alþjóðaskáksambandsins í hundrað ára sögu þess. „Sem er ótrúlega merkilegt að maður frá svona litlu landi hafi náð þetta langt og hann hafði mikil áhrif. Þetta var í Kalda stríðinu og hann þurfti að standa í lappirnar gegn Rússunum og svoleiðis. Hann er líka stór í þeirri sögu,“ segir Gunnar. Tímamót Skák Einvígi aldarinnar Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Friðrik fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935 og fagnar því níutíu ára afmæli í dag. Árið 1958 varð hann fyrsti stórmeistari okkar Íslendinga og átti hann eftir að vera einn sá besti í heiminum um árabil. Opið hús verður í Eyri í Hörpu klukkan fjögur þar sem Friðrik tekur á móti gestum á stórafmælinu. Vísir ræddi ítarlega við Friðrik um ævina og þennan stóráfanga í vikunni. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir Friðrik einn þann merkilegasta í íslenskri skáksögu. „Án hans er ég ekkert viss um að skák hefði náð sömu hæðum á Íslandi. Án hans hefði einvígi aldarinnar líklegast aldrei verið haldið árið 1972 og án hans hefðu þessir sterku skákmenn sennilega aldrei komið upp í kjölfarið þannig hann er maðurinn sem skipti skáklífið á Íslandi í sögulegu gildi langmestu máli,“ segir Gunnar. Gunnar Björnsson er forseti Skáksambands Íslands.Vísir/Steingrímur Dúi Margir átti sig ekki á því hversu öflugur Friðrik var við skákborðið. „Á sínum tíma þá var hann okkar helsta íþróttahetja, kannski ásamt Vilhjálmi Einarssyni. Hann komst á áskorunarmót sem þýddi að hann var á topp tíu listanum, hann vann Bobby Fischer tvisvar, hann vann Mikhail Tal tvisvar, vann Karpov þegar hann var heimsmeistari. Þannig hann var meðal allra bestu í heiminum,“ segir Gunnar. Friðrik er einn af níu forsetum Alþjóðaskáksambandsins í hundrað ára sögu þess. „Sem er ótrúlega merkilegt að maður frá svona litlu landi hafi náð þetta langt og hann hafði mikil áhrif. Þetta var í Kalda stríðinu og hann þurfti að standa í lappirnar gegn Rússunum og svoleiðis. Hann er líka stór í þeirri sögu,“ segir Gunnar.
Tímamót Skák Einvígi aldarinnar Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira