Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Sindri Sverrisson skrifar 23. janúar 2025 09:18 Strákarnir okkar hafa varist af endalausum krafti á HM með Viktor Gísla Hallgrímsson magnaðan í markinu. Liðið er í afar góðri stöðu en þó alls ekki öruggt um sæti í 8-liða úrslitum. VÍSIR/VILHELM Ef Slóvenía réttir ekki fram hjálparhönd myndi fjögurra marka tap gegn Króatíu annað kvöld fella Ísland úr keppni á HM í handbolta, þrátt fyrir að strákarnir okkar hafi unnið alla leiki sína til þessa á mótinu og séu efstir í milliriðli IV með sex stig. Íslenska liðið er búið að koma sér í afar góð mál, sérstaklega með sigrunum gegn Slóveníu og svo gegn Egyptalandi í gærkvöld. Engu að síður er ekkert í hendi enn. Strákarnir okkar ráða þó eigin örlögum og geta með sigri á Króötum endað efstir í sínum milliriðli, sem sennilega myndi forða þeim frá að mæta Evrópumeisturum Frakka í 8-liða úrslitum. Tvö efstu liðin í hverjum milliriðli komast í 8-liða úrslitin. Ef lið eru jöfn að stigum ráða innbyrðis úrslit á milli þeirra stöðu í riðlinum. Svona gæti leið Íslands á HM litið út. Stöðuna í milliriðlum má sjá hér að neðan, úrslit og komandi leiki, en gert er ráð fyrir að Ungverjar komist með Frökkum áfram úr milliriðli II, og Íslendingar með Egyptum úr milliriðli IV. Það gæti auðvitað breyst. Hvenær dugar að vinna Argentínu? Það er hættulegt að gefa sér eitthvað í íþróttum en við skulum samt gefa okkur það að Ísland vinni Argentínu í lokaumferð milliriðilsins, á sunnudaginn. Það dugar Íslandi ef liðið vinnur Króatíu á morgun, gerir jafntefli eða tapar með að hámarki þriggja marka mun. Það er aðeins ef að Ísland tapar með fjögurra marka mun eða meira gegn Króötunum hans Dags Sigurðssonar sem að strákarnir okkar gætu misst af sæti í 8-liða úrslitum. Þeir þyrftu þá að treysta á hjálp frá Slóvenum sem eiga eftir að mæta bæði Egyptalandi og Króatíu. Ef Slóvenía kroppar stig af öðru eða báðum þessara liða þá dugar Íslandi að vinna Argentínu til að komast í 8-liða úrslit. Hvað ef þrjú lið enda jöfn? Innbyrðis úrslit ráða stöðu ef lið enda jöfn. Ef til dæmis Ísland, Egyptaland og Króatía enda efst og jöfn að stigum eru Egyptar með +1 í markatölu (3 marka tap gegn Íslandi og 4 marka sigur gegn Króatíu) og öruggir um sæti í 8-liða úrslitum. Ísland mætti þá hafa tapað með að hámarki 3 mörkum gegn Króatíu til að enda ekki með verstu innbyrðis markatöluna af þessum þremur. Slóvenar eru staðráðnir í að gera betur en í fimm marka tapinu gegn Íslandi og gætu í raun verið búnir að vinna Egypta á morgun, áður en Ísland og Króatía mætast. Það myndi létta pressunni af okkar mönnum. Eins og fyrr segir skiptir hins vegar ekki bara máli fyrir Ísland að vera annað tveggja liða sem komast áfram í 8-liða úrslit, heldur gæti sigur í milliriðlinum orðið til þess að liðið mæti lakari andstæðingi en Frakklandi í 8-liða úrslitunum (sennilega Ungverjalandi eða Austurríki sem mætast í kvöld), og þannig opnað á meiri möguleika á að Ísland komist í undanúrslit og spili um verðlaun á mótinu. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Það er ekki aðeins gaman hjá íslensku strákunum í leikjum því fjörið er líka mikið á æfingum liðsins þar sem keppnisskapið er stundum ekkert minna. 23. janúar 2025 08:32 Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Ísland hóf veru sína í milliriðli á HM í handbolta með nokkuð þægilegum sigri á Egyptalandi. Strákarnir okkar hafa nú unnið alla leiki sína til þessa á mótinu og geta tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum með sigri á Króatíu á föstudaginn kemur. 23. janúar 2025 07:01 „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hefur átt magnað heimsmeistaramót og sýndi enn á ný mikilvægi sitt í frábærum sigri á sterku liði Egypta í gærkvöldi. 23. janúar 2025 08:02 Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Íslendingar stigu stórt skref í átt að átta liða úrslitunum á HM í handbolta karla með sigri á Egyptum, 24-27, í milliriðli 4. Flestir leikmenn íslenska liðsins spiluðu stórvel í kvöld og nokkrir voru í heimklassa. 22. janúar 2025 22:03 „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ „Við vorum að vinna Egypta! Við þurfum að átta okkur á í hvaða stöðu við erum komnir! Við erum komnir með sex stig og maður er að bilast af jákvæðni núna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, í skýjunum eftir frábæran sigur gegn Egyptum á HM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2025 21:39 „Kannski er ég orðinn frekur“ „Þetta var frábær sigur, frábær leikur hjá mínu liði. Við náðum að fylgja eftir frábærri frammistöðu og það er mikilvægt að gera hlutina ekki bara einu sinni heldur aftur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari strax eftir sigurinn gegn Egyptum í kvöld, á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:20 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Íslenska liðið er búið að koma sér í afar góð mál, sérstaklega með sigrunum gegn Slóveníu og svo gegn Egyptalandi í gærkvöld. Engu að síður er ekkert í hendi enn. Strákarnir okkar ráða þó eigin örlögum og geta með sigri á Króötum endað efstir í sínum milliriðli, sem sennilega myndi forða þeim frá að mæta Evrópumeisturum Frakka í 8-liða úrslitum. Tvö efstu liðin í hverjum milliriðli komast í 8-liða úrslitin. Ef lið eru jöfn að stigum ráða innbyrðis úrslit á milli þeirra stöðu í riðlinum. Svona gæti leið Íslands á HM litið út. Stöðuna í milliriðlum má sjá hér að neðan, úrslit og komandi leiki, en gert er ráð fyrir að Ungverjar komist með Frökkum áfram úr milliriðli II, og Íslendingar með Egyptum úr milliriðli IV. Það gæti auðvitað breyst. Hvenær dugar að vinna Argentínu? Það er hættulegt að gefa sér eitthvað í íþróttum en við skulum samt gefa okkur það að Ísland vinni Argentínu í lokaumferð milliriðilsins, á sunnudaginn. Það dugar Íslandi ef liðið vinnur Króatíu á morgun, gerir jafntefli eða tapar með að hámarki þriggja marka mun. Það er aðeins ef að Ísland tapar með fjögurra marka mun eða meira gegn Króötunum hans Dags Sigurðssonar sem að strákarnir okkar gætu misst af sæti í 8-liða úrslitum. Þeir þyrftu þá að treysta á hjálp frá Slóvenum sem eiga eftir að mæta bæði Egyptalandi og Króatíu. Ef Slóvenía kroppar stig af öðru eða báðum þessara liða þá dugar Íslandi að vinna Argentínu til að komast í 8-liða úrslit. Hvað ef þrjú lið enda jöfn? Innbyrðis úrslit ráða stöðu ef lið enda jöfn. Ef til dæmis Ísland, Egyptaland og Króatía enda efst og jöfn að stigum eru Egyptar með +1 í markatölu (3 marka tap gegn Íslandi og 4 marka sigur gegn Króatíu) og öruggir um sæti í 8-liða úrslitum. Ísland mætti þá hafa tapað með að hámarki 3 mörkum gegn Króatíu til að enda ekki með verstu innbyrðis markatöluna af þessum þremur. Slóvenar eru staðráðnir í að gera betur en í fimm marka tapinu gegn Íslandi og gætu í raun verið búnir að vinna Egypta á morgun, áður en Ísland og Króatía mætast. Það myndi létta pressunni af okkar mönnum. Eins og fyrr segir skiptir hins vegar ekki bara máli fyrir Ísland að vera annað tveggja liða sem komast áfram í 8-liða úrslit, heldur gæti sigur í milliriðlinum orðið til þess að liðið mæti lakari andstæðingi en Frakklandi í 8-liða úrslitunum (sennilega Ungverjalandi eða Austurríki sem mætast í kvöld), og þannig opnað á meiri möguleika á að Ísland komist í undanúrslit og spili um verðlaun á mótinu.
Hvað ef þrjú lið enda jöfn? Innbyrðis úrslit ráða stöðu ef lið enda jöfn. Ef til dæmis Ísland, Egyptaland og Króatía enda efst og jöfn að stigum eru Egyptar með +1 í markatölu (3 marka tap gegn Íslandi og 4 marka sigur gegn Króatíu) og öruggir um sæti í 8-liða úrslitum. Ísland mætti þá hafa tapað með að hámarki 3 mörkum gegn Króatíu til að enda ekki með verstu innbyrðis markatöluna af þessum þremur.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Það er ekki aðeins gaman hjá íslensku strákunum í leikjum því fjörið er líka mikið á æfingum liðsins þar sem keppnisskapið er stundum ekkert minna. 23. janúar 2025 08:32 Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Ísland hóf veru sína í milliriðli á HM í handbolta með nokkuð þægilegum sigri á Egyptalandi. Strákarnir okkar hafa nú unnið alla leiki sína til þessa á mótinu og geta tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum með sigri á Króatíu á föstudaginn kemur. 23. janúar 2025 07:01 „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hefur átt magnað heimsmeistaramót og sýndi enn á ný mikilvægi sitt í frábærum sigri á sterku liði Egypta í gærkvöldi. 23. janúar 2025 08:02 Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Íslendingar stigu stórt skref í átt að átta liða úrslitunum á HM í handbolta karla með sigri á Egyptum, 24-27, í milliriðli 4. Flestir leikmenn íslenska liðsins spiluðu stórvel í kvöld og nokkrir voru í heimklassa. 22. janúar 2025 22:03 „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ „Við vorum að vinna Egypta! Við þurfum að átta okkur á í hvaða stöðu við erum komnir! Við erum komnir með sex stig og maður er að bilast af jákvæðni núna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, í skýjunum eftir frábæran sigur gegn Egyptum á HM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2025 21:39 „Kannski er ég orðinn frekur“ „Þetta var frábær sigur, frábær leikur hjá mínu liði. Við náðum að fylgja eftir frábærri frammistöðu og það er mikilvægt að gera hlutina ekki bara einu sinni heldur aftur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari strax eftir sigurinn gegn Egyptum í kvöld, á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:20 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Sjá meira
„Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Það er ekki aðeins gaman hjá íslensku strákunum í leikjum því fjörið er líka mikið á æfingum liðsins þar sem keppnisskapið er stundum ekkert minna. 23. janúar 2025 08:32
Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Ísland hóf veru sína í milliriðli á HM í handbolta með nokkuð þægilegum sigri á Egyptalandi. Strákarnir okkar hafa nú unnið alla leiki sína til þessa á mótinu og geta tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum með sigri á Króatíu á föstudaginn kemur. 23. janúar 2025 07:01
„Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hefur átt magnað heimsmeistaramót og sýndi enn á ný mikilvægi sitt í frábærum sigri á sterku liði Egypta í gærkvöldi. 23. janúar 2025 08:02
Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Íslendingar stigu stórt skref í átt að átta liða úrslitunum á HM í handbolta karla með sigri á Egyptum, 24-27, í milliriðli 4. Flestir leikmenn íslenska liðsins spiluðu stórvel í kvöld og nokkrir voru í heimklassa. 22. janúar 2025 22:03
„Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ „Við vorum að vinna Egypta! Við þurfum að átta okkur á í hvaða stöðu við erum komnir! Við erum komnir með sex stig og maður er að bilast af jákvæðni núna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, í skýjunum eftir frábæran sigur gegn Egyptum á HM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2025 21:39
„Kannski er ég orðinn frekur“ „Þetta var frábær sigur, frábær leikur hjá mínu liði. Við náðum að fylgja eftir frábærri frammistöðu og það er mikilvægt að gera hlutina ekki bara einu sinni heldur aftur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari strax eftir sigurinn gegn Egyptum í kvöld, á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:20