Segir Liverpool besta lið heims Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2025 10:30 Liverpool er í góðri stöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. getty/Adam Davy Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, hrósaði Liverpool í hástert eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Allt stefndi í að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli en í uppbótartíma tók Darwin Núnez til sinna ráða. Úrúgvæinn skoraði tvö mörk og tryggði Rauða hernum stigin þrjú. „Við höfum spilað við Manchester City og Arsenal og núna Liverpool á stuttum tíma. Fyrir mér er Liverpool skör ofar en hin liðin. Þeir eru heilsteyptir. Vinnusemin og hvernig þeir hlaupa til baka eru góðir mælikvarðar,“ sagði Frank eftir leikinn í gær. „Þeir eru góðir úti um allan völl. Þeir eru svo hættulegir fram á við. Þetta er besta lið ensku úrvalsdeildarinnar og heimsins. Þeir eru langlíklegastir til að vinna þetta.“ Gærdagurinn varð enn betri fyrir Liverpool þegar Arsenal, sem er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, missti niður tveggja marka forskot gegn Aston Villa. Liverpool er því með sex stiga forystu á toppi deildarinnar og á leik til góða á Arsenal. Næsti leikur Liverpool er gegn Hákoni Arnari Haraldssyni og félögum í franska liðinu Lille í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Liverpool er með fullt hús stiga á toppi Meistaradeildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjá meira
Allt stefndi í að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli en í uppbótartíma tók Darwin Núnez til sinna ráða. Úrúgvæinn skoraði tvö mörk og tryggði Rauða hernum stigin þrjú. „Við höfum spilað við Manchester City og Arsenal og núna Liverpool á stuttum tíma. Fyrir mér er Liverpool skör ofar en hin liðin. Þeir eru heilsteyptir. Vinnusemin og hvernig þeir hlaupa til baka eru góðir mælikvarðar,“ sagði Frank eftir leikinn í gær. „Þeir eru góðir úti um allan völl. Þeir eru svo hættulegir fram á við. Þetta er besta lið ensku úrvalsdeildarinnar og heimsins. Þeir eru langlíklegastir til að vinna þetta.“ Gærdagurinn varð enn betri fyrir Liverpool þegar Arsenal, sem er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, missti niður tveggja marka forskot gegn Aston Villa. Liverpool er því með sex stiga forystu á toppi deildarinnar og á leik til góða á Arsenal. Næsti leikur Liverpool er gegn Hákoni Arnari Haraldssyni og félögum í franska liðinu Lille í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Liverpool er með fullt hús stiga á toppi Meistaradeildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjá meira