Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 18. janúar 2025 23:35 Skíðasvæðið er í Astún í Pýreneafjöllum. AP Mun færri eru slasaðir en talið var í fyrstu eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Tíu eru slasaðir og þar af eru tvær konur á gjörgæsludeild. Slysið varð á skíðasvæðinu í Astún í Pýreneafjöllum, milli Spánar og Frakklands. Svo virðist sem bilun í búnaði hafi leitt til þess að slakki hafi komið á vír lyftunnar, og sumir stólar hafi hrapað í jörðina og skíðamenn hrapað í snjóinn. Tugir manna urðu eftir í stólum sínum í allt að fimmtán metra hæð þegar lyftan stöðvaðist, en fengu aðstoð við að koma niður. Jaimie Pelegri, sem staddur var í lyftunni þegar hún bilaði, sagði við BBC að vírinn hefði misst talsverða spennu áður en stólarnir hans megin hrundu niður. „Þetta var mjög ógnvekjandi en gerðist mjög hratt,“ sagði hann við BBC. Í fyrstu var greint frá því að tugir hefðu slasast og þar af minnst sautján alvarlega. Síðar kom í ljós að aðeins sautján hefðu þurft á heilbrigðisaðstoð að halda. A ski lift malfunction at Astun resort in northern Spain has resulted in at least 30 injuries, with 9 individuals in critical condition and around 80 people stranded in mid-air. Eyewitnesses report that a cable broke, causing skiers to be ejected from their seats. Helicopters… pic.twitter.com/htVSlYtxsv— California Fire Tracker (@deb8rr) January 18, 2025 🚨 At least 10 people have reportedly been injured, 2 of them seriously, in a chairlift accident at the Astún ski resort in Aragón, Spain🚁 5 helicopters have been deployed to evacuate people as the resort has been closed ⤵️ pic.twitter.com/jHoPyyLZUz— Anadolu English (@anadoluagency) January 18, 2025 Spánn Tengdar fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Tugir eru slasaðir og þar af minnst sautján alvarlega eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Í einhverjum tilfellum er fólk sagt hafa hrapað fimmtán metra til jarðar en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. 18. janúar 2025 13:29 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Slysið varð á skíðasvæðinu í Astún í Pýreneafjöllum, milli Spánar og Frakklands. Svo virðist sem bilun í búnaði hafi leitt til þess að slakki hafi komið á vír lyftunnar, og sumir stólar hafi hrapað í jörðina og skíðamenn hrapað í snjóinn. Tugir manna urðu eftir í stólum sínum í allt að fimmtán metra hæð þegar lyftan stöðvaðist, en fengu aðstoð við að koma niður. Jaimie Pelegri, sem staddur var í lyftunni þegar hún bilaði, sagði við BBC að vírinn hefði misst talsverða spennu áður en stólarnir hans megin hrundu niður. „Þetta var mjög ógnvekjandi en gerðist mjög hratt,“ sagði hann við BBC. Í fyrstu var greint frá því að tugir hefðu slasast og þar af minnst sautján alvarlega. Síðar kom í ljós að aðeins sautján hefðu þurft á heilbrigðisaðstoð að halda. A ski lift malfunction at Astun resort in northern Spain has resulted in at least 30 injuries, with 9 individuals in critical condition and around 80 people stranded in mid-air. Eyewitnesses report that a cable broke, causing skiers to be ejected from their seats. Helicopters… pic.twitter.com/htVSlYtxsv— California Fire Tracker (@deb8rr) January 18, 2025 🚨 At least 10 people have reportedly been injured, 2 of them seriously, in a chairlift accident at the Astún ski resort in Aragón, Spain🚁 5 helicopters have been deployed to evacuate people as the resort has been closed ⤵️ pic.twitter.com/jHoPyyLZUz— Anadolu English (@anadoluagency) January 18, 2025
Spánn Tengdar fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Tugir eru slasaðir og þar af minnst sautján alvarlega eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Í einhverjum tilfellum er fólk sagt hafa hrapað fimmtán metra til jarðar en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. 18. janúar 2025 13:29 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Tugir eru slasaðir og þar af minnst sautján alvarlega eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Í einhverjum tilfellum er fólk sagt hafa hrapað fimmtán metra til jarðar en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. 18. janúar 2025 13:29