Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Smári Jökull Jónsson skrifar 12. janúar 2025 17:20 Benóný Breki er hér í búningi Stockport eftir að hafa leikið sínar fyrstu mínútur fyrir félagið. Vísir/Getty Benóný Breki Andrésson kom inn af varamannabekknum hjá Stockport County þegar liðið mætti Crystal Palace í enska bikarnum. Þrjú úrvalsdeildarfélög tryggðu sér sæti í næstu umferð keppninnar í dag. Benóný Breki gekk til liðs við Stockport County nú um áramótin en félagið festi kaup á honum í síðasta mánuði. Hann var í leikmannahópi liðsins í fyrsta skipti í dag þegar liðið mætti úrvalsdeildarliði Crystal Palace á útivelli en Stockport leikur í þriðju efstu deild. Það blés ekki byrlega fyrir gestunum í byrjun því Eberechi Eze kom Crystal Palace yfir strax á 4. mínútu leiksins. Palace var betri aðilinn í leiknum en Stockport átti sín augnablik inn á milli. Benóný Breki hóf leikinn á varamannabekknum en kom inn á 77. mínútu en hvorki honum né félögum hans tókst að jafna metin. Crystal Palace marði því 1-0 sigur og er komið áfram í næstu umferð bikarsins. Allt eftir bókinni Ipswich átti aðeins þægilegri dag því liðið lagði Bristol Rovers 3-0 á heimavelli og komu öll mörk liðsins í fyrri hálfleik. Kalvin Philips, Jack Clarke og Jack Taylor skoruðu mörkin fyrir Ipswich. Þá vann Newcastle 3-1 sigur á Bromley á heimavelli. Fjórðudeildarlið Bromley náði óvænt forystunni á 8. mínútu með marki frá Cameron Congreve. Lewis Miley jafnaði hins vegar metin fyrir Newcastle á 16. mínútu og staðan í hálfleik var 1-1. Í upphafi síðari hálfleiks gerði Newcastle hins vegar út um leikinn með tveimur mörkum. Fyrst skoraði Anthony Gordon úr vítaspyrnu áður en William Osula bætti þriðja markinu við. Lokatölur 3-1 og Newcastle komið áfram. Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Benóný Breki gekk til liðs við Stockport County nú um áramótin en félagið festi kaup á honum í síðasta mánuði. Hann var í leikmannahópi liðsins í fyrsta skipti í dag þegar liðið mætti úrvalsdeildarliði Crystal Palace á útivelli en Stockport leikur í þriðju efstu deild. Það blés ekki byrlega fyrir gestunum í byrjun því Eberechi Eze kom Crystal Palace yfir strax á 4. mínútu leiksins. Palace var betri aðilinn í leiknum en Stockport átti sín augnablik inn á milli. Benóný Breki hóf leikinn á varamannabekknum en kom inn á 77. mínútu en hvorki honum né félögum hans tókst að jafna metin. Crystal Palace marði því 1-0 sigur og er komið áfram í næstu umferð bikarsins. Allt eftir bókinni Ipswich átti aðeins þægilegri dag því liðið lagði Bristol Rovers 3-0 á heimavelli og komu öll mörk liðsins í fyrri hálfleik. Kalvin Philips, Jack Clarke og Jack Taylor skoruðu mörkin fyrir Ipswich. Þá vann Newcastle 3-1 sigur á Bromley á heimavelli. Fjórðudeildarlið Bromley náði óvænt forystunni á 8. mínútu með marki frá Cameron Congreve. Lewis Miley jafnaði hins vegar metin fyrir Newcastle á 16. mínútu og staðan í hálfleik var 1-1. Í upphafi síðari hálfleiks gerði Newcastle hins vegar út um leikinn með tveimur mörkum. Fyrst skoraði Anthony Gordon úr vítaspyrnu áður en William Osula bætti þriðja markinu við. Lokatölur 3-1 og Newcastle komið áfram.
Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira