Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2025 09:00 Novak Djokovic kveðst handviss um að eitrað hafi verið fyrir sér eftir að hann neitaði að láta bólusetja sig fyrir Opna ástralska meistaramótið 2022. getty/Daniel Pockett Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér þegar honum var haldið á hótelherbergi í Melbourne fyrir þremur árum. Djokovic neitaði að láta bólusetja sig fyrir Opna ástralska meistaramótið og var á endanum vísað úr landi. Meðan hann beið eftir dómsúrskurði var honum haldið á hótelherbergi í Melbourne. Og þar segir hann að eitrað hafi verið fyrir sér. „Ég hef aldrei talað opinberlega um þetta áður. En þegar ég kom heim komst ég að því að ég var með mjög hátt hlutfall málma í blóðinu. Mjög mikið af blýi og kvikasilfri,“ sagði Djokovic í viðtali við GQ. Hann er handviss um að efnunum hafi verið komið fyrir í matnum sem hann borðaði á hótelinu. „Það er eina leiðin,“ sagði Serbinn sem varð mjög veikur eftir heimkomuna. „Þetta var eins og flensa, bara venjuleg flensa. En eftir nokkra daga var ég orðinn svo slappur,“ sagði Djokovic. Honum var vísað úr landi degi áður en Opna ástralska hófst 2022. Djokovic vann mótið 2023 og komst í undanúrslit í fyrra. Hann hefur leik á mótinu í ár á sunnudaginn þegar hann mætir hinum nítján ára Nishesh Basavareddy. Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Djokovic neitaði að láta bólusetja sig fyrir Opna ástralska meistaramótið og var á endanum vísað úr landi. Meðan hann beið eftir dómsúrskurði var honum haldið á hótelherbergi í Melbourne. Og þar segir hann að eitrað hafi verið fyrir sér. „Ég hef aldrei talað opinberlega um þetta áður. En þegar ég kom heim komst ég að því að ég var með mjög hátt hlutfall málma í blóðinu. Mjög mikið af blýi og kvikasilfri,“ sagði Djokovic í viðtali við GQ. Hann er handviss um að efnunum hafi verið komið fyrir í matnum sem hann borðaði á hótelinu. „Það er eina leiðin,“ sagði Serbinn sem varð mjög veikur eftir heimkomuna. „Þetta var eins og flensa, bara venjuleg flensa. En eftir nokkra daga var ég orðinn svo slappur,“ sagði Djokovic. Honum var vísað úr landi degi áður en Opna ástralska hófst 2022. Djokovic vann mótið 2023 og komst í undanúrslit í fyrra. Hann hefur leik á mótinu í ár á sunnudaginn þegar hann mætir hinum nítján ára Nishesh Basavareddy.
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira