Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2025 09:01 Antonin Kinsky fagnar með Lucas Bergvall sem skoraði sigurmark Tottenham gegn Liverpool. getty/Sebastian Frej Antonin Kinsky hélt hreinu í fyrsta leik sínum fyrir Tottenham og eftir hann átti Tékkinn tilfinningaríka stund með systur sinni. Tottenham keypti Kinsky frá Slavia Prag fyrir nokkrum dögum og hann þreytti frumraun sína fyrir liðið gegn Liverpool í undanúrslitum deildabikarsins í gær. Hinn 21 árs Kinsky stóð heldur betur fyrir sínu í leiknum sem Spurs vann, 1-0. Hann varði alls sex skot og kom í veg fyrir að Liverpool skoraði. Eftir leikinn fór Kinsky beint upp í stúku og kastaði sér í fang systur sinnar, Andreu, eins og sjá má hér fyrir neðan. Spurs' new signing Antonin Kinsky sharing a beautiful moment with his sister after his side's Carabao Cup win against Liverpool 🥹 pic.twitter.com/5wSIMmh6ym— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 8, 2025 „Ég á mér stóra drauma en gat ekki leyft mér að dreyma um þetta. Ég er mjög ánægður fyrir hönd félagsins. Ég kom fyrir þremur dögum, allt er gott og fólkið er svo indælt,“ sagði Kinsky eftir leikinn gegn Liverpool. „Þetta var systir mín. Í gær [í fyrradag] fékk að vita að það væri möguleiki að ég myndi spila svo ég hringdi strax í þau. Systir mín kom, kærasti hennar og foreldrar mínir. Ég var svo ánægður að hafa þau hérna á þessu einstaka kvöldi.“ Aðalmarkvörður Tottenham, Guglielmo Vicario, er frá vegna ökklameiðsla og varamarkvörðurinn Fraser Forster er veikur. Brandon Austin stóð í markinu gegn Newcastle United um helgina en Kinsky er væntanlega kominn framar í goggunarröðina en hann og jafnvel Forster eftir frammistöðuna í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. 8. janúar 2025 22:44 Mest lesið Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Tottenham keypti Kinsky frá Slavia Prag fyrir nokkrum dögum og hann þreytti frumraun sína fyrir liðið gegn Liverpool í undanúrslitum deildabikarsins í gær. Hinn 21 árs Kinsky stóð heldur betur fyrir sínu í leiknum sem Spurs vann, 1-0. Hann varði alls sex skot og kom í veg fyrir að Liverpool skoraði. Eftir leikinn fór Kinsky beint upp í stúku og kastaði sér í fang systur sinnar, Andreu, eins og sjá má hér fyrir neðan. Spurs' new signing Antonin Kinsky sharing a beautiful moment with his sister after his side's Carabao Cup win against Liverpool 🥹 pic.twitter.com/5wSIMmh6ym— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 8, 2025 „Ég á mér stóra drauma en gat ekki leyft mér að dreyma um þetta. Ég er mjög ánægður fyrir hönd félagsins. Ég kom fyrir þremur dögum, allt er gott og fólkið er svo indælt,“ sagði Kinsky eftir leikinn gegn Liverpool. „Þetta var systir mín. Í gær [í fyrradag] fékk að vita að það væri möguleiki að ég myndi spila svo ég hringdi strax í þau. Systir mín kom, kærasti hennar og foreldrar mínir. Ég var svo ánægður að hafa þau hérna á þessu einstaka kvöldi.“ Aðalmarkvörður Tottenham, Guglielmo Vicario, er frá vegna ökklameiðsla og varamarkvörðurinn Fraser Forster er veikur. Brandon Austin stóð í markinu gegn Newcastle United um helgina en Kinsky er væntanlega kominn framar í goggunarröðina en hann og jafnvel Forster eftir frammistöðuna í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. 8. janúar 2025 22:44 Mest lesið Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. 8. janúar 2025 22:44