Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Bjarki Sigurðsson skrifar 7. janúar 2025 21:00 Antoni Mána Mester leiðist sko ekki að byggja snjóhús. Vísir/Einar Í Kópavogi stendur eitt glæsilegasta snjóhús landsins sem reist var af fjögurra ára strák. Hann vill alls ekki sofa í húsinu og er algjör reynslubolti þegar kemur að því að byggja hluti út snjó. Anton Máni Mester er fjögurra ára og býr ásamt fjölskyldu sinni í Þýskalandi. Þau komu heim til Íslands yfir hátíðarnar og nýtti Anton sér þau fríðindi sem fylgja því að vera hér yfir vetrartímann. Hann byggði þetta fallega snjóhús, en hvernig fer maður að því? „Mamma var að setja snjóinn í og festir með hinum snjónum,“ segir Anton Máni en húsið sjálft og viðtal við Anton má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Glæsilegasta snjóhús landsins Að smíða svona flott hús tekur sinn tíma. „Ég byggði aðeins frá hádegi og alveg fram á kvöld,“ segir Anton. Og varstu svolítið þreyttur eftir á? „Já.“ Heldur þú að þú flytjir hingað inn? „Neiiiii,“ segir Anton og flissar. Anton er afar stoltur af húsinu sínu.Vísir/Einar Ætlar þú að sofa inni? „Nei!“ Ekki sofa inni í húsinu? „Nei, það er of kalt.“ Það hægt að brasa ýmislegt í snjóhúsinu.Vísir/Einar Anton er enginn nýgræðingur í snjónum. „Einu sinni þá voru ég og pabbi að búa til risa snjókarl sem var stærri en systir mín og hann var líka stærri en ég,“ segir Anton. Ha, var hann stærri en þú? „Já.“ Þá hefur hann verið risastór? „Já, pabbi setti efsta hlutann upp því ég næ ekki.“ Snjóhúsið er afar fallegt.Vísir/Einar En ætlar Anton að byggja snjóhús að atvinnu? „Ég ætla að vera dýralæknir,“ segir Anton. Ætlarðu að hjálpa öllum dýrunum sem eru lasin? „Já.“ Grín og gaman Börn og uppeldi Krakkar Kópavogur Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Anton Máni Mester er fjögurra ára og býr ásamt fjölskyldu sinni í Þýskalandi. Þau komu heim til Íslands yfir hátíðarnar og nýtti Anton sér þau fríðindi sem fylgja því að vera hér yfir vetrartímann. Hann byggði þetta fallega snjóhús, en hvernig fer maður að því? „Mamma var að setja snjóinn í og festir með hinum snjónum,“ segir Anton Máni en húsið sjálft og viðtal við Anton má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Glæsilegasta snjóhús landsins Að smíða svona flott hús tekur sinn tíma. „Ég byggði aðeins frá hádegi og alveg fram á kvöld,“ segir Anton. Og varstu svolítið þreyttur eftir á? „Já.“ Heldur þú að þú flytjir hingað inn? „Neiiiii,“ segir Anton og flissar. Anton er afar stoltur af húsinu sínu.Vísir/Einar Ætlar þú að sofa inni? „Nei!“ Ekki sofa inni í húsinu? „Nei, það er of kalt.“ Það hægt að brasa ýmislegt í snjóhúsinu.Vísir/Einar Anton er enginn nýgræðingur í snjónum. „Einu sinni þá voru ég og pabbi að búa til risa snjókarl sem var stærri en systir mín og hann var líka stærri en ég,“ segir Anton. Ha, var hann stærri en þú? „Já.“ Þá hefur hann verið risastór? „Já, pabbi setti efsta hlutann upp því ég næ ekki.“ Snjóhúsið er afar fallegt.Vísir/Einar En ætlar Anton að byggja snjóhús að atvinnu? „Ég ætla að vera dýralæknir,“ segir Anton. Ætlarðu að hjálpa öllum dýrunum sem eru lasin? „Já.“
Grín og gaman Börn og uppeldi Krakkar Kópavogur Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira