Njarðvík á að stefna á þann stóra Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2025 12:02 Pavel er hrifinn af Njarðvíkingum. Njarðvík vann frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn 106-104 í Bónus-deild karla á fimmtudagskvöldið. Það sem gerir sigur Njarðvíkinga sérstaklega góðan er að þeir Khalil Shabazz og Dwayne Lautier voru báðir fjarverandi. Leikmenn sem teljast báðir með þeim betri í deildinni. Aðrir stigu einfaldlega upp. Þórsarar ætla sér stóra hluti á tímabilinu en varnarleikur liðsins olli Pavel Ermilinskij vonbrigðum í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. „Að mæta þessu Njarðvíkurliði þar sem það vantar tvo bestu skorarana þá er varnarplanið þitt mjög einfalt. Það er Evens [Ganapamo] og Veigar [Páll Alexandersson] sem eru að fara gera fullt og Milka, þú þarft að halda honum frá boltanum. Enginn af þessum leikmönnum hafði eitthvað mikið fyrir því að skora sín stig,“ segir Pavel og heldur áfram. „Stór hluti af hópnum þeirra er ekki þekktur fyrir það að vera góðir varnarmenn. Mitt vandamál með Þór er að í fyrri umferðinni, í þessum fyrstu ellefu umferðum, unnu þeir þá leiki sem þeir áttu að vinna. En þegar þeir spila við þessi sterku lið, liðin sem eru líklegust til þess að verða Íslandsmeistarar þá áttu þeir ekki séns,“ segir Helgi Már Magnússon. Báðir voru þeir sammála um að Þór ætti ekki möguleika á því að verða Íslandsmeistari. „En hitt liðið á stefna á það. Ég verð að koma því fram. Við vorum með ákveðnar væntingar fyrir Njarðvík fyrir tímabilið en við þurfum bara að endurmeta þær væntingar núna. Ef það er eitthvað lið í deildinni sem ætti að vera hugsa að núna, öll hin liðin eru eitthvað smá skrýtin og við erum með þessi tvö lið þarna uppi og við ætlum bara að bíða eftir að þau klikki eitthvað, það er Njarðvík,“ segir Pavel. Hér að neðan má sjá umræðuna úr síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Klippa: Njarðvík á að stefna á þann stóra Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn UMF Njarðvík Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira
Aðrir stigu einfaldlega upp. Þórsarar ætla sér stóra hluti á tímabilinu en varnarleikur liðsins olli Pavel Ermilinskij vonbrigðum í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. „Að mæta þessu Njarðvíkurliði þar sem það vantar tvo bestu skorarana þá er varnarplanið þitt mjög einfalt. Það er Evens [Ganapamo] og Veigar [Páll Alexandersson] sem eru að fara gera fullt og Milka, þú þarft að halda honum frá boltanum. Enginn af þessum leikmönnum hafði eitthvað mikið fyrir því að skora sín stig,“ segir Pavel og heldur áfram. „Stór hluti af hópnum þeirra er ekki þekktur fyrir það að vera góðir varnarmenn. Mitt vandamál með Þór er að í fyrri umferðinni, í þessum fyrstu ellefu umferðum, unnu þeir þá leiki sem þeir áttu að vinna. En þegar þeir spila við þessi sterku lið, liðin sem eru líklegust til þess að verða Íslandsmeistarar þá áttu þeir ekki séns,“ segir Helgi Már Magnússon. Báðir voru þeir sammála um að Þór ætti ekki möguleika á því að verða Íslandsmeistari. „En hitt liðið á stefna á það. Ég verð að koma því fram. Við vorum með ákveðnar væntingar fyrir Njarðvík fyrir tímabilið en við þurfum bara að endurmeta þær væntingar núna. Ef það er eitthvað lið í deildinni sem ætti að vera hugsa að núna, öll hin liðin eru eitthvað smá skrýtin og við erum með þessi tvö lið þarna uppi og við ætlum bara að bíða eftir að þau klikki eitthvað, það er Njarðvík,“ segir Pavel. Hér að neðan má sjá umræðuna úr síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Klippa: Njarðvík á að stefna á þann stóra
Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn UMF Njarðvík Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira