Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2025 07:30 Hvassara verður á Suðausturlandi og Austurlandi. vísir/vilhelm Í dag gengur í norðan 8 til 15 metra á sekúndu og búast má við hvassari vindi í vindstrengjum á Suðausturlandi og Austfjörðum undir kvöld. Ná strengirnir jafnvel stormstyrk á þessum slóðum þegar líða fer á kvöldið. Stormur jafngildir vindi sem nær 20,8 til 24,4 metrum á sekúndu. Útlit er fyrir él eða snjókomu á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað sunnan heiða. Frost 3 til 13 stig. Svipað veður á morgun en dregur úr vindi og ofankomu annað kvöld, að því er fram kemur í spá Veðurstofu Íslands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Norðan 8-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum á Suðausturlandi og Austfjörðum. Él á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost 2 til 10 stig. Á þriðjudag: Breytileg átt 3-10 og snjókoma með köflum á vestanverðu landinu. Norðan 5-13 austantil með stöku éljum. Frost 3 til 14 stig, kaldast inn til landsins. Á miðvikudag: Norðlæg átt 3-8 og víða léttskýjað, en 8-13 og lítilsháttar él með austurströndinni. Kólnar enn frekar í veðri. Á fimmtudag: Suðvestlæg átt og víða léttskýjað, en skýjað vestanlands með stöku éljum. Frost 2 til 15 stig, minnst vestast á landinu. Á föstudag: Suðaustanátt með slyddu eða rigningu sunnanlands og hita 1 til 6 stig. Þurrt norðantil og minnkandi frost. Á laugardag: Útlit fyrir vaxandi suðlæga átt með rigningu, einkum á sunnanverðu landinu. Hlýnandi veður. Veður Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Sjá meira
Stormur jafngildir vindi sem nær 20,8 til 24,4 metrum á sekúndu. Útlit er fyrir él eða snjókomu á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað sunnan heiða. Frost 3 til 13 stig. Svipað veður á morgun en dregur úr vindi og ofankomu annað kvöld, að því er fram kemur í spá Veðurstofu Íslands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Norðan 8-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum á Suðausturlandi og Austfjörðum. Él á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost 2 til 10 stig. Á þriðjudag: Breytileg átt 3-10 og snjókoma með köflum á vestanverðu landinu. Norðan 5-13 austantil með stöku éljum. Frost 3 til 14 stig, kaldast inn til landsins. Á miðvikudag: Norðlæg átt 3-8 og víða léttskýjað, en 8-13 og lítilsháttar él með austurströndinni. Kólnar enn frekar í veðri. Á fimmtudag: Suðvestlæg átt og víða léttskýjað, en skýjað vestanlands með stöku éljum. Frost 2 til 15 stig, minnst vestast á landinu. Á föstudag: Suðaustanátt með slyddu eða rigningu sunnanlands og hita 1 til 6 stig. Þurrt norðantil og minnkandi frost. Á laugardag: Útlit fyrir vaxandi suðlæga átt með rigningu, einkum á sunnanverðu landinu. Hlýnandi veður.
Veður Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Sjá meira