Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. janúar 2025 14:30 Katrín Tanja kveðst svífa um á bleiku skýi eftir bónorðið. Skjáskot Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, trúlofuðu sig þann 16. desember síðastliðinn, eftir þaulskipulagt bónorð Brooks. Katrín deildi trúlofunarsögunni í einlægri færslu með fylgjendum sínum á Instagram. Í færslunni kemur fram að parið hafi varið jólum og áramótum á heimili þeirra í Coeur D’Alene í Bandaríkjunum. Á milli jóla og nýárs hafði Katrín Tanja ákveðið að fara í stutta ferð Íslands til að hitta fjölskyldu sína og vini, og að fá íslenska jólaandann yfir sig. Það sem hún vissi þó ekki var það að Brooks hafði þegar ferðast á undan henni og beið hennar á Íslandi. „Þegar ég opnaði dyrnar á íbúðinni okkar stóð hann í miðri stofunni, umkringdur rósum, kertum og rósablöðum. Ég bara fraus. Ég var svo hissa og svo glöð. Það var eins og draumurinn minn væri að rætast, svo ég stóð bara þarna og sagði ekkert í um 30 sekúndur,“ skrifar Katrín Tanja sem kveðst aldrei hafa verið jafn hamingjusöm. „Ég hef verið að svífa um á bleiku skýi og veit ekki hvort ég komist aftur niður á jörðina.“ View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Parið opinberaði samband sitt árið 2021, en fregnir af trúlofuninni hafa vakið athygli fjölmiðla erlendis. Bæði People og E! fjalla um hana, sem og Daily Mail. Laich er kanadískur. Hann spilaði í NHL-deildinni frá 2004 til 2018, lengst af með Washington Capitals. Jafnframt spilaði hann með kanadíska landsliðinu. Hann var áður giftur bandarísku leikkonunni og dansaranum Julianne Hough. Hún hefur óskað Laich og Katrínu Tönju til hamingju með trúlofunina. Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Í færslunni kemur fram að parið hafi varið jólum og áramótum á heimili þeirra í Coeur D’Alene í Bandaríkjunum. Á milli jóla og nýárs hafði Katrín Tanja ákveðið að fara í stutta ferð Íslands til að hitta fjölskyldu sína og vini, og að fá íslenska jólaandann yfir sig. Það sem hún vissi þó ekki var það að Brooks hafði þegar ferðast á undan henni og beið hennar á Íslandi. „Þegar ég opnaði dyrnar á íbúðinni okkar stóð hann í miðri stofunni, umkringdur rósum, kertum og rósablöðum. Ég bara fraus. Ég var svo hissa og svo glöð. Það var eins og draumurinn minn væri að rætast, svo ég stóð bara þarna og sagði ekkert í um 30 sekúndur,“ skrifar Katrín Tanja sem kveðst aldrei hafa verið jafn hamingjusöm. „Ég hef verið að svífa um á bleiku skýi og veit ekki hvort ég komist aftur niður á jörðina.“ View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Parið opinberaði samband sitt árið 2021, en fregnir af trúlofuninni hafa vakið athygli fjölmiðla erlendis. Bæði People og E! fjalla um hana, sem og Daily Mail. Laich er kanadískur. Hann spilaði í NHL-deildinni frá 2004 til 2018, lengst af með Washington Capitals. Jafnframt spilaði hann með kanadíska landsliðinu. Hann var áður giftur bandarísku leikkonunni og dansaranum Julianne Hough. Hún hefur óskað Laich og Katrínu Tönju til hamingju með trúlofunina.
Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning