Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2025 19:31 Agnes Keleti hefði orðið 104 ára eftir nokkra daga. Vísir/Getty Images Hin ungverska Agnes Keleti er látin 103 ára að aldri. Hún lifði af helför nasista í síðari heimsstyrjöldinni og vann síðar meir til tíu verðlauna á Ólympíuleikunum. Keleti vann til fimm gullverðlauna á ferli sínum. Það fyrsta kom í Helsinki árið 1952 en hin fjögur í Melbourne fjórum árum síðar. Þar var hin 35 ára gamla Keleti elsta fimleikakonan til að vinna til gullverðlauna. Ágnes Keleti: 1921 – 2025 ❤️ We’ll always remember the hope that was in the five-time Olympic champion’s eyes as she turned 100 years old and witnessed the emergence of a new generation of athletes.#Olympics #Gymnastics pic.twitter.com/MbOIQrYCRY— The Olympic Games (@Olympics) January 2, 2025 Hún var fædd í Búdapest árið 1921 og vann sinn frysta landstitil árið 1940 en var síðar sama ár bönnuð frá öllum íþróttaviðburðum í heimalandinu þar sem var af gyðingaættum. Samkvæmt Ólympíunefnd Ungverjalands tókst Keleti að sleppa frá dauðasveitum nasista með því að fela sig í litlu þorpi suður af Búdapest. Bjargaði það henni að vera með fölsuð skilríki. Faðir hennar og þónokkrir ættingjar voru teknir af lífi í útrýmingarbúðunum í Auschwitz. Keleti lést á spítala í Búdapest. Hún hefði orðið 104 ára gömul þann 9. janúar næstkomandi. Ólympíuleikar Andlát Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeysku frænkur sína Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Sjá meira
Keleti vann til fimm gullverðlauna á ferli sínum. Það fyrsta kom í Helsinki árið 1952 en hin fjögur í Melbourne fjórum árum síðar. Þar var hin 35 ára gamla Keleti elsta fimleikakonan til að vinna til gullverðlauna. Ágnes Keleti: 1921 – 2025 ❤️ We’ll always remember the hope that was in the five-time Olympic champion’s eyes as she turned 100 years old and witnessed the emergence of a new generation of athletes.#Olympics #Gymnastics pic.twitter.com/MbOIQrYCRY— The Olympic Games (@Olympics) January 2, 2025 Hún var fædd í Búdapest árið 1921 og vann sinn frysta landstitil árið 1940 en var síðar sama ár bönnuð frá öllum íþróttaviðburðum í heimalandinu þar sem var af gyðingaættum. Samkvæmt Ólympíunefnd Ungverjalands tókst Keleti að sleppa frá dauðasveitum nasista með því að fela sig í litlu þorpi suður af Búdapest. Bjargaði það henni að vera með fölsuð skilríki. Faðir hennar og þónokkrir ættingjar voru teknir af lífi í útrýmingarbúðunum í Auschwitz. Keleti lést á spítala í Búdapest. Hún hefði orðið 104 ára gömul þann 9. janúar næstkomandi.
Ólympíuleikar Andlát Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeysku frænkur sína Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Sjá meira