Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2025 17:16 Willum Þór í leiknum í dag. Vísir/Getty Fimm Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í neðri deildum enska boltans í fyrstu leikjum nýs árs. Willum Þór Willumsson heldur áfram að gera góða hluti með liði Birmingham. Willum Þór Willumsson lagði upp mark Birmingham sem gerði 1-1 jafntefli við Stockport á útivelli. Willum Þór lagði upp mark fyrir Alfie May á 5. mínútu leiksins en var síðan tekin af velli á 65. mínútu. Lið Stockport jafnaði metin á 78. mínútu og 1-1 urðu lokatölur leiksins. Jón Daði Böðvarsson kom inn undir lokin í liði Wrexham sem tapaði 2-1 á útivelli gegn Barnsley. Wrexham situr í 3. sæti League One deildarinnar og er tveimur stigum á eftir Birmingham og Wycombe sem eru jöfn á toppi deildarinnar. Þá var Jason Daði Svanþórsson í byrjunarliði Grimsby Town sem tapaði 3-2 gegn Accrington í League Two deildinni. Jason Daði var tekinn af velli á 73. mínútu í stöðunni 2-2 en heimamenn í Accrington tryggðu sér metin með marki undir lokin. Stefán Teitur Þórðarson var tekinn af velli í hálfleik þegar lið hans Preston beið lægri hlut gegn West Brom á útivelli í Championship-deildinni.. Staðan í hálfleik var 3-0 West Brom í vil en Stefán Teitur fékk gult spjald undir lok fyrri hálfleiks. Gestirnir náðu að minnka muninn í seinni hálfleik en West Brom fagnaði 3-1 sigri. Þá sat Guðlaugur Victor Pálsson allan tímann á varamannabekk Plymouth sem gerði 2-2 jafntefli gegn Bristol City í fyrsta leik liðsins eftir að Wayne Rooney var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra. Plymouth situr í neðsta sæti Championship-deildarinnar. Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Willum Þór Willumsson lagði upp mark Birmingham sem gerði 1-1 jafntefli við Stockport á útivelli. Willum Þór lagði upp mark fyrir Alfie May á 5. mínútu leiksins en var síðan tekin af velli á 65. mínútu. Lið Stockport jafnaði metin á 78. mínútu og 1-1 urðu lokatölur leiksins. Jón Daði Böðvarsson kom inn undir lokin í liði Wrexham sem tapaði 2-1 á útivelli gegn Barnsley. Wrexham situr í 3. sæti League One deildarinnar og er tveimur stigum á eftir Birmingham og Wycombe sem eru jöfn á toppi deildarinnar. Þá var Jason Daði Svanþórsson í byrjunarliði Grimsby Town sem tapaði 3-2 gegn Accrington í League Two deildinni. Jason Daði var tekinn af velli á 73. mínútu í stöðunni 2-2 en heimamenn í Accrington tryggðu sér metin með marki undir lokin. Stefán Teitur Þórðarson var tekinn af velli í hálfleik þegar lið hans Preston beið lægri hlut gegn West Brom á útivelli í Championship-deildinni.. Staðan í hálfleik var 3-0 West Brom í vil en Stefán Teitur fékk gult spjald undir lok fyrri hálfleiks. Gestirnir náðu að minnka muninn í seinni hálfleik en West Brom fagnaði 3-1 sigri. Þá sat Guðlaugur Victor Pálsson allan tímann á varamannabekk Plymouth sem gerði 2-2 jafntefli gegn Bristol City í fyrsta leik liðsins eftir að Wayne Rooney var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra. Plymouth situr í neðsta sæti Championship-deildarinnar.
Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira