Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2024 07:18 Paul McCartney á tónleikum í Kólumbíu í síðasta mánuði. EPA Trommarinn Ringo Starr birtist óvænt á sviði á tónleikum Paul McCartney í O2 Arena í Lundúnum í gærkvöldi. Gríðarlegur fögnuður braust út þegar Ringo var kynntur upp á svið. Félagarnir tóku svo lögin Helter Skelter og Sgt Pepper's Lonely Hearts Club Band. „Ég hef átt frábært kvöld og ég elska ykkur öll,“ sagði Ringo að loknum flutningi og áður en hann gekk af sviðinu. Þeir Ringo Starr og Paul MacCartney voru saman í sveitinni Bítlunum á sínum tíma ásamt þeim John Lennon og George Harrison sem nú eru látnir. Tónleikar gærkvöldsins voru þeir síðustu í Get Back-tónleikaferð hins 82 ára McCartney, en hann tróð þar meðal annars upp í Frakklandi, á Spáni, í Brasilíu og Englandi. Ringo Starr var ekki eini gesturinn sem McCartney fékk til að aðstoða sig í gærkvöldi. Þannig mætti líka Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones, og spilaði undir þegar McCartney söng lagið Get Back. Í því lagi spilaði McCartney á Hofner 500/1-bassa sinn í fyrsta sinn í fimmtíu ár en honum var stolið 1972 en komst aftur í hendur McCartney fyrr á þessu ári. Paul McCartney og Ringo Starr hafa nokkrum sinnum komið fram saman á tónleikum frá því að Bítlarnir leystust upp árið 1969, þar með talið árið 2015 þegar Ringo var tekinn inn í Frægðarhöll rokksins og svo á síðustu tónleikaferð McCartney árið 2019. McCartney fluttu nærri fjörutíu lög á tónleikunum í gær. Tónlist Bretland England Hollywood Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Gríðarlegur fögnuður braust út þegar Ringo var kynntur upp á svið. Félagarnir tóku svo lögin Helter Skelter og Sgt Pepper's Lonely Hearts Club Band. „Ég hef átt frábært kvöld og ég elska ykkur öll,“ sagði Ringo að loknum flutningi og áður en hann gekk af sviðinu. Þeir Ringo Starr og Paul MacCartney voru saman í sveitinni Bítlunum á sínum tíma ásamt þeim John Lennon og George Harrison sem nú eru látnir. Tónleikar gærkvöldsins voru þeir síðustu í Get Back-tónleikaferð hins 82 ára McCartney, en hann tróð þar meðal annars upp í Frakklandi, á Spáni, í Brasilíu og Englandi. Ringo Starr var ekki eini gesturinn sem McCartney fékk til að aðstoða sig í gærkvöldi. Þannig mætti líka Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones, og spilaði undir þegar McCartney söng lagið Get Back. Í því lagi spilaði McCartney á Hofner 500/1-bassa sinn í fyrsta sinn í fimmtíu ár en honum var stolið 1972 en komst aftur í hendur McCartney fyrr á þessu ári. Paul McCartney og Ringo Starr hafa nokkrum sinnum komið fram saman á tónleikum frá því að Bítlarnir leystust upp árið 1969, þar með talið árið 2015 þegar Ringo var tekinn inn í Frægðarhöll rokksins og svo á síðustu tónleikaferð McCartney árið 2019. McCartney fluttu nærri fjörutíu lög á tónleikunum í gær.
Tónlist Bretland England Hollywood Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira