Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. desember 2024 22:51 Luigi og Diddy hafa fengið stóran skerf af fréttaumfjöllun ársins. Þeir tengjast gegnum hjónin Marc Agnifilo og Karen Friedman-Agnifilo. Getty Dómsmál Sean „Diddy“ Combs hefur verið fyrirferðarmikið á árinu. Luigi Mangione sem skaut forstjóra UnitedHealtcare til bana í upphafi mánaðar hefur þó eiginlega trompað Diddy. En mennirnir tveir og mál þeirra tengjast á skemmtilegan hátt. Karen Friedman-Agnifilo, sem bættist í verjandahóp Mangione í vikunni, er nefnilega gift Marc Agnifilo, sem hefur farið fyrir máli Combs síðastliðið ár. Hjónin á góðri stundu, sennilega í sólarlandafríi.Facebook Það eru því hjón sem fara fyrir tveimur af stærstu málum ársins. Enn á þó eftir að rétta í báðum málum, réttarhöld yfir Diddy eru dagsett 5. maí 2025 og sennilega verður réttað yfir Mangione seinna á næsta ári. Þurfti að segja sig frá málum vegna eiginmannsins Friedman-Agnifilo á nokkuð fjölbreyttan lögmannsferil. Hún vann í sjö ár fyrir umdæmissaksóknara New York-sýslu, leiddi síðan kynferðisbrotadeild embættisins í fjögur ár áður en hún söðlaði um 2021 og fór að starfa sem sjálfstæður lögmaður. Hún gekk í ár til liðs við lögmannsstofu eiginmanns síns, Agnifilo Intrater LLP, sem var stofnuð í mars 2024. Karen og Marc eru bæði þrautreyndir lögmenn.AP/Getty Hjónaband Karen við Marc var henni stundum til trafala þar sem hún þurfti oft að segja sig frá málum þar sem maður hennar var verjandi, þar á meðal í máli Harvey Weinstein. Marc Agnifilo vann einnig fyrir umdæmissaksóknara í New York-sýslu, nema á tíunda áratugnum. Frá 2006 til 2024 vann hann á lögmannsstofunni Brafman & Associates áður en hann stofnaði sína eigin stofu. Mál Sean „Diddy“ Combs Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Bandaríkin Lögmennska Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Karen Friedman-Agnifilo, sem bættist í verjandahóp Mangione í vikunni, er nefnilega gift Marc Agnifilo, sem hefur farið fyrir máli Combs síðastliðið ár. Hjónin á góðri stundu, sennilega í sólarlandafríi.Facebook Það eru því hjón sem fara fyrir tveimur af stærstu málum ársins. Enn á þó eftir að rétta í báðum málum, réttarhöld yfir Diddy eru dagsett 5. maí 2025 og sennilega verður réttað yfir Mangione seinna á næsta ári. Þurfti að segja sig frá málum vegna eiginmannsins Friedman-Agnifilo á nokkuð fjölbreyttan lögmannsferil. Hún vann í sjö ár fyrir umdæmissaksóknara New York-sýslu, leiddi síðan kynferðisbrotadeild embættisins í fjögur ár áður en hún söðlaði um 2021 og fór að starfa sem sjálfstæður lögmaður. Hún gekk í ár til liðs við lögmannsstofu eiginmanns síns, Agnifilo Intrater LLP, sem var stofnuð í mars 2024. Karen og Marc eru bæði þrautreyndir lögmenn.AP/Getty Hjónaband Karen við Marc var henni stundum til trafala þar sem hún þurfti oft að segja sig frá málum þar sem maður hennar var verjandi, þar á meðal í máli Harvey Weinstein. Marc Agnifilo vann einnig fyrir umdæmissaksóknara í New York-sýslu, nema á tíunda áratugnum. Frá 2006 til 2024 vann hann á lögmannsstofunni Brafman & Associates áður en hann stofnaði sína eigin stofu.
Mál Sean „Diddy“ Combs Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Bandaríkin Lögmennska Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira