Banna vinsæla aðferð til æfinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 23:01 Tadej Pogacar vann Frakklandshjólreiðarnar í þriðja sinn í ár. Hann er einn þeirra sem hafa prófað þessa nýju æfingaaðferð. Getty/Sara Cavallini Alþjóða hjólreiðasambandið, UCI, vill banna íþróttafólki sínu að stunda ákveðna æfingaaðferð til að auka þol sitt í keppni. Sambandið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Í nóvember síðastliðnum var hjólreiðafólkið kvatt til að hætta að nota þessa nýju aðferð en nú vill sambandið fara alla leið og setja á bann. Danska ríkisútvarpið segir frá. Hjólreiðafólkið er þarna að reyna auka þol sitt og hæfni blóðkornanna við að skila súrefni til vöðvanna með því að anda að sér kolsýringi. Það gerir það með því að anda að sér kolsýring í gegnum ákveðið tæki. Með þessu nær hjólreiðafólkið fram sama árangri og ef að það myndi stunda æfingar í mikilli hæð þar sem loftið er þynnra og líkaminn þarf að hafa meira fyrir því að vinna súrefni úr andrúmsloftinu. Kolsýrlingur kemur í veg fyrir súrefnisflutning í blóðinu vegna þess að binding hans við rauðu blóðkornin er sterkari en binding súrefnis við þau. Escape Collective sagði frá því á meðan Frakklandshjólreiðunum stóð í sumar að fjöldi liða og hjólreiðakappa hafi þá verið að nota þessa aðferð. Stórstjörnurnar Tadej Pogacar og Jonas Vingegaard sögðust báðir hafa prófað þetta. UCI hefur áhyggjur af heilsu íþróttafólksins sem stundar þetta enda er ekki búið að rannsaka þetta nægilega vel. Það veit enginn fyrir víst hvaða áhrif það hefur á líkamann að anda ítrekað að sér kolsýrling. Vegna þessa sé full ástæða til að banna þessa aðferð. Þó að þetta hafi verið tilkynnt í dag mun lokaákvörðunin ekki vera tekin fyrr en á ársþingi sambandsins sem er haldið frá 31. janúar til 1. febrúar á næsta ári. Hjólreiðar Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Sambandið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Í nóvember síðastliðnum var hjólreiðafólkið kvatt til að hætta að nota þessa nýju aðferð en nú vill sambandið fara alla leið og setja á bann. Danska ríkisútvarpið segir frá. Hjólreiðafólkið er þarna að reyna auka þol sitt og hæfni blóðkornanna við að skila súrefni til vöðvanna með því að anda að sér kolsýringi. Það gerir það með því að anda að sér kolsýring í gegnum ákveðið tæki. Með þessu nær hjólreiðafólkið fram sama árangri og ef að það myndi stunda æfingar í mikilli hæð þar sem loftið er þynnra og líkaminn þarf að hafa meira fyrir því að vinna súrefni úr andrúmsloftinu. Kolsýrlingur kemur í veg fyrir súrefnisflutning í blóðinu vegna þess að binding hans við rauðu blóðkornin er sterkari en binding súrefnis við þau. Escape Collective sagði frá því á meðan Frakklandshjólreiðunum stóð í sumar að fjöldi liða og hjólreiðakappa hafi þá verið að nota þessa aðferð. Stórstjörnurnar Tadej Pogacar og Jonas Vingegaard sögðust báðir hafa prófað þetta. UCI hefur áhyggjur af heilsu íþróttafólksins sem stundar þetta enda er ekki búið að rannsaka þetta nægilega vel. Það veit enginn fyrir víst hvaða áhrif það hefur á líkamann að anda ítrekað að sér kolsýrling. Vegna þessa sé full ástæða til að banna þessa aðferð. Þó að þetta hafi verið tilkynnt í dag mun lokaákvörðunin ekki vera tekin fyrr en á ársþingi sambandsins sem er haldið frá 31. janúar til 1. febrúar á næsta ári.
Hjólreiðar Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins