Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 16:30 Jónina Þórdís Karlsdóttir var ein af þeim fjórum sem spilaði fjörutíu mínútur. ármann Úrvalsdeildarliðið Aþena tapaði 68-72 á heimavelli gegn fyrstu deildar liði Ármanns í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Fjórir leikmenn Ármanns spiluðu allar fjörutíu mínúturnar. Ármann er með fullt hús stiga í efsta sæti fyrstu deildarinnar, sem Aþena komst upp úr á síðasta tímabili. Aþena er í sjöunda sæti Bónus deildarinnar með þrjá sigra í níu leikjum. Ármann byrjaði sterkt og tók forystu í fyrsta leikhluta sem liðið lét ekki af hendi fyrr en í fjórða leikhluta. Aþena hafði misst gestina á köflum nokkuð langt frá sér en barðist til baka og komst stigi yfir, 65-64, þegar tæpar fimm mínútur voru eftir. Á endasprettinum var Ármann hins vegar sterkari aðilinn, Aþena skoraði ekki aftur fyrr en í síðustu sókn leiksins. Ármann hampaði 68-72 sigri og heldur áfram í 8-liða úrslit bikarsins. Fjórar sem spiluðu allan leikinn en þrjár tóku engan þátt Jónína Þórdís Karlsdóttir, Birgit Ósk Snorradóttir, Carlotta Ellenrieder og Alarie Mayze spiluðu allar allan leikinn, heilar fjörutíu mínútur. Stigadreifingin þeirra á milli var mjög jöfn, Alarie stigahæst með 19 stig, hinar með 14, 15 og 16 stig. Þóra Birna Ingvarsdóttir var með þeim í byrjunarliðinu en þurfti að víkja mjög snemma af velli vegna meiðsla. Brynja Benediktsdóttir tók við af henni og spilaði mest allan leikinn en fékk samtals sjö mínútna hvíld þegar Ísabella Lena Borgarsdóttir steig á gólfið. Þrír leikmenn Ármanns tóku engan þátt í leiknum. VÍS-bikarinn Aþena Ármann Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Ármann er með fullt hús stiga í efsta sæti fyrstu deildarinnar, sem Aþena komst upp úr á síðasta tímabili. Aþena er í sjöunda sæti Bónus deildarinnar með þrjá sigra í níu leikjum. Ármann byrjaði sterkt og tók forystu í fyrsta leikhluta sem liðið lét ekki af hendi fyrr en í fjórða leikhluta. Aþena hafði misst gestina á köflum nokkuð langt frá sér en barðist til baka og komst stigi yfir, 65-64, þegar tæpar fimm mínútur voru eftir. Á endasprettinum var Ármann hins vegar sterkari aðilinn, Aþena skoraði ekki aftur fyrr en í síðustu sókn leiksins. Ármann hampaði 68-72 sigri og heldur áfram í 8-liða úrslit bikarsins. Fjórar sem spiluðu allan leikinn en þrjár tóku engan þátt Jónína Þórdís Karlsdóttir, Birgit Ósk Snorradóttir, Carlotta Ellenrieder og Alarie Mayze spiluðu allar allan leikinn, heilar fjörutíu mínútur. Stigadreifingin þeirra á milli var mjög jöfn, Alarie stigahæst með 19 stig, hinar með 14, 15 og 16 stig. Þóra Birna Ingvarsdóttir var með þeim í byrjunarliðinu en þurfti að víkja mjög snemma af velli vegna meiðsla. Brynja Benediktsdóttir tók við af henni og spilaði mest allan leikinn en fékk samtals sjö mínútna hvíld þegar Ísabella Lena Borgarsdóttir steig á gólfið. Þrír leikmenn Ármanns tóku engan þátt í leiknum.
VÍS-bikarinn Aþena Ármann Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira